Author Topic: Vetrardagskrá  (Read 3035 times)

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Vetrardagskrá
« on: August 27, 2014, 13:41:46 »
Vetrardagskráin hjá klúbbnum er ađ mótast........

25. október verđur vígsla á endurbćttu félagsheimili klúbbsins og ađrar framkvćmdar kynntar.
https://www.facebook.com/events/979331488750809/

 7. nóvember verđur bíókvöld .... taktu ţátt í könnun um hvađa bílamynd á ađ sýna á FB síđu KK  :spol:

https://www.facebook.com/events/838410742837833/

 5. desember verđur jólafundur ... nánari dagskrá kynnt síđar.
https://www.facebook.com/events/1605711236322585/

 16. janúar verđur haldiđ blúskvöld
https://www.facebook.com/events/549416138493493/

 7. febrúar verđur ađalfundur klúbbsins haldinn kl. 14 og árshátiđ um kvöldiđ
https://www.facebook.com/events/1478108462445424/
https://www.facebook.com/events/289876351215082/

 6. mars verđur haldinn félagsfundur og ţar m.a. kynnt dagskrá afmćlisárs klúbbsins, sem verđur 40 ára
https://www.facebook.com/events/146630258840789/


Eftir er á ákveđa dagsetningu fyrir félagsfund ţar sem haldin verđurkynning á www.1320go.com sem klúbburinn mun notast viđ ţegar nýr tímatökubúnađur verđur tilbúinn til notkunar í nýju stjórnstöđinni.


Svo verđa auđvitađ beinar útsendingar og bíósýningar ţess á milli :-)
« Last Edit: October 18, 2014, 10:55:11 by SPRSNK »

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Vetrardagskrá
« Reply #1 on: October 16, 2014, 01:51:21 »
Smá breyting á dagskránni ...

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott ţá er stćrra betra
    • View Profile
Re: Vetrardagskrá
« Reply #2 on: October 16, 2014, 08:43:36 »
ţetta er flott hvernig ţiđ eruđ ađ taka KK og koma honum á hćrra plan =D> og gera góđan klúbb en betri =D> ţiđ sem standiđ ađ ţessu eigiđ hrós skiliđ takk takk =D> =D> =D> =D> =D> =D>
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en ţá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveđja Kristján Skjóldal

Offline Sterling#15

  • Stjórn KK
  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 237
    • View Profile
Re: Vetrardagskrá
« Reply #3 on: October 16, 2014, 14:20:32 »
Já ţetta lookar mjög vel hjá ţeim og Ingi alveg međ ţetta
Mustang 1966
2006 Saleen #1116  1/4 mile 11.45 á 119 MPH
2008 Saleen Sterling #15  1/8@6.987 1/4@ 10.84 á 132 MPH, 60 ft 1,644
2005 Volvo XC90 V8
Hilmar Jacobsen

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friđrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Vetrardagskrá
« Reply #4 on: October 16, 2014, 16:59:05 »
Ţetta er flott, rífa félagsstarfiđ í gang aftur fyrir stórafmćlis áriđ.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas