Author Topic: Tire Heaters  (Read 2442 times)

Offline 23Rammar

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 2
    • View Profile
Tire Heaters
« on: August 21, 2014, 13:05:18 »
Kæri Kvartmíluklúbbur.

Dagur heiti ég og er að framleiða auglýsingu fyrir erlendan bíla og mótórhjólaframleiðanda.
Ég fékk skrítna fyrirspurn frá útlendingunum, þeim vantar eitthvað sem heitir "Tire warmer".
Ég hringdi í Nitro og þeir sögðu að ef einhver gæti reddað slíkri græju væri það einhver meistari í Kvartmíluklúbbnum.

Er einhver hér sem á slíka græju eða gæti reddað mér? :)

Mbk
Dagur

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Tire Heaters
« Reply #1 on: August 21, 2014, 14:17:11 »
Sæll,

Þetta er hitamotta til að setja utan um dekk eins og í F1, við notum ekki þannig hér í kvartmílunni heldur hitum við dekkin með því að taka burnout.

Ég hef ekki séð svona búnað í notkun hérlendis.

Kv.Frikki



.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline 23Rammar

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 2
    • View Profile
Re: Tire Heaters
« Reply #2 on: August 21, 2014, 21:34:16 »
Sæll,

Þetta er hitamotta til að setja utan um dekk eins og í F1, við notum ekki þannig hér í kvartmílunni heldur hitum við dekkin með því að taka burnout.

Ég hef ekki séð svona búnað í notkun hérlendis.

Kv.Frikki





Takk fyrir þetta, ég sagði þeim bara að drullast til þess að taka Íslensku aðferðina :)
Ég held þeir geri það bara.  :-({|=

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Tire Heaters
« Reply #3 on: August 22, 2014, 09:39:04 »
Það gæti verið erfitt fyrir þá að hita framdekkið  :mrgreen:

Ætla þeir að koma hingað og keyra ?
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas