Kæri Kvartmíluklúbbur.
Dagur heiti ég og er að framleiða auglýsingu fyrir erlendan bíla og mótórhjólaframleiðanda.
Ég fékk skrítna fyrirspurn frá útlendingunum, þeim vantar eitthvað sem heitir "Tire warmer".
Ég hringdi í Nitro og þeir sögðu að ef einhver gæti reddað slíkri græju væri það einhver meistari í Kvartmíluklúbbnum.
Er einhver hér sem á slíka græju eða gæti reddað mér?

Mbk
Dagur