Welcome,
Guest
. Please
login
or
register
.
1 Hour
1 Day
1 Week
1 Month
Forever
Login with username, password and session length
News:
Hraðakstur af götunum og á inn á lokuð akstursíþróttasvæði
Home
Help
Search
Calendar
Login
Register
»
Kvartmílan
»
Mótorhjól
»
Íslandsmet
« previous
next »
Print
Pages: [
1
]
Go Down
Author
Topic: Íslandsmet (Read 7754 times)
66MUSTANG
In the burnout box
Posts: 122
Íslandsmet
«
on:
June 30, 2014, 13:02:29 »
Hvernig væri að einhver mundi fræða okkur útlendingana hvaða hjól tók 9 sec um helgina.
Logged
LOOKS LIKE PONY DRIVES LIKE STALION.
Bjarni Halfdanarson
SPRSNK
Stjórn KK
Staged and NOS activated
Posts: 1.807
Re: Íslandsmet
«
Reply #1 on:
June 30, 2014, 14:09:38 »
Eitt nýtt íslandsmet leit dagsins ljós í - það setti Björn Sigurbjörnsson í B-flokki mótorhjóla. Tíminn hjá honum var 9,016sek á 154,63mph.
http://kvartmila.is/is/frett/2014/06/28/urslit_ur_annari_umferd_islandsmotsins_i_kvartmilu_
Logged
Ingimundur Helgason
2007 Ford Mustang Shelby-GT500 VMP 2.3L TVS: 10.259sec @ 136.65mph
SMJ
In the burnout box
Posts: 247
Keep smiling and you will end up happy....
Re: Íslandsmet
«
Reply #2 on:
June 30, 2014, 14:36:46 »
Mig minnir að í kringum 2001-2003 hafi Viddi tekið á Suzuki, 8,52 sek á um 160 mílum, er það hvergi skráð?
Það væri áhugavert að vita hvort þetta sé besti mótorhjólatími á brautinni.
Logged
Með kveðju,
Sigurjón M. Jóhannsson
Triumph Spitfire Mk3 1968 "MegaBusa"
1986 Ford Sierra Cosworth: 12.434 @ 108.897 MPH
maggifinn
Staged and NOS activated
Posts: 1.291
Re: Íslandsmet
«
Reply #3 on:
August 13, 2014, 22:04:12 »
Viddi segist koma aftur þegar einhver tekur tímann hans...
Viddi er enn ekki kominn.
Logged
Magnús Finnbjörnsson
http://www.youtube.com/user/MaggiFinn1/videos
Gixxer1
In the pit
Posts: 82
Re: Íslandsmet
«
Reply #4 on:
August 13, 2014, 23:59:58 »
Væri gaman að sjá miðann frá Vidda til að sjá hvaða tíma þarf að keppa við
Logged
Björn Sigurbjörnsson
2005 GSXR 1000 Brock's
Íslandsmeistari ''J'' 1000cc Mod 2008
Íslandsmeistari ''J'' 1000cc Mod 2009
King of the street 2009
King of the street 2010
Best 1/4
9.025@155.17
60 ft 1.524
2004 GSXR 600 Brock's-Selt
2003 GSXR
Kristján Skjóldal
On the bumper looking at god
Posts: 4.781
ef stórt er gott þá er stærra betra
Re: Íslandsmet
«
Reply #5 on:
August 14, 2014, 12:28:07 »
Viddi á besta tíman sem farið hefur verið á hjóli þarna
Logged
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8 10,19 1/4 @ 131.96. best á Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal
Gixxer1
In the pit
Posts: 82
Re: Íslandsmet
«
Reply #6 on:
August 19, 2014, 16:42:56 »
Já hef heyrt það líka. Vantar bara að sjá miða, tíma og hraða til fróðleiks
Kannski að klúbburinn eigi þetta á vísum stað?
Logged
Björn Sigurbjörnsson
2005 GSXR 1000 Brock's
Íslandsmeistari ''J'' 1000cc Mod 2008
Íslandsmeistari ''J'' 1000cc Mod 2009
King of the street 2009
King of the street 2010
Best 1/4
9.025@155.17
60 ft 1.524
2004 GSXR 600 Brock's-Selt
2003 GSXR
Kristján Skjóldal
On the bumper looking at god
Posts: 4.781
ef stórt er gott þá er stærra betra
Re: Íslandsmet
«
Reply #7 on:
August 19, 2014, 17:07:13 »
nei það held ég ekki. en Viddi á hann kanski, ef það voru til miðar þá í prentara og eða bara til prenari þá sem var nú ekki sjálfsagður hlutur þá
Logged
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8 10,19 1/4 @ 131.96. best á Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal
SupraTT
In the burnout box
Posts: 151
Re: Íslandsmet
«
Reply #8 on:
August 20, 2014, 22:04:33 »
Já það væri gaman að vita hvaða tíma hann fór nkl á þessari hayabusu
hlýtur að vera eitthvað til um eitthverstaðar
en eina sem ég finn er þetta og það stendur bara hraði þarna á hayabusu en enginn tími, en svo stendur í öðrum flokk(O) Viðar Finnsson Suzuki GS 1260cc Dragbike 8.620
http://spjall.kvartmila.is/index.php?action=printpage;topic=23972.0
svo bara þessi frétt frá desember 2003 en það er bara tekið fram að ekki hafi gengið sem best síðastliðið sumar á Hayabusu
http://www.mbl.is/greinasafn/grein/768822/
sé svo hérna aðra grein um að hann náði 8.63 en það er á grind sem er nú ekki beint götuhjól hehe
http://www.mbl.is/sport/akstur/2003/08/20/islandsmet_i_kvartmilunni/
hefur semsagt ekkert götuhjól farið niður fyrir 9 sek hérna þá ??
.
«
Last Edit: August 20, 2014, 22:13:34 by SupraTT
»
Logged
Suzuki Hayabusa // 9.78@139mph // 1.42 60ft
Suzuki GSX-R 1000 K7
10.00@147.5mph
//Annað sæti KOTS 2012
9.42@147mph Án nitro // 1.52 60ft Mesti endahraði 149mph
9.28@151.5mph
með Nitro // 1.58 60ft Mesti endahraði 153.6mph
CBR 954 10.6@135mph // Selt
Kristján Skjóldal
On the bumper looking at god
Posts: 4.781
ef stórt er gott þá er stærra betra
Re: Íslandsmet
«
Reply #9 on:
August 21, 2014, 12:29:47 »
nei það er ég nokkuð viss um það er rétt hjá þér. viddi var með 2 stk dragg hjól hann náði ekki svona góðum tíma á götu bussu. Bjössi er sá sem hefur farið hvað næst 8 sek á semi götu hjóli
svo öruglega Raggi og Unnar á götuhjólum
Logged
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8 10,19 1/4 @ 131.96. best á Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal
Davíð S. Ólafsson
Pre staged
Posts: 306
Re: Íslandsmet
«
Reply #10 on:
August 30, 2014, 12:42:22 »
Þetta er alveg rétt hjá ykkur. Viddi tók þennan tíma á dragganum. Held að hann hafi átt best 9.55 á Busunni.
Ég átti best 9.509 á Súkkunni minni án gaffal lenginga ( 2005).
Fór 9.42 á 151.50mph með lengingar og á pumpu bensíni ( 2007).
Á þessum árum þá var trakkið í brautinni alltaf að hrekkja okkur. Annað hvort lenntum við í spóli eða prjóni.
Kveðja Davíð S.Olafsson
Logged
Print
Pages: [
1
]
Go Up
« previous
next »
»
Kvartmílan
»
Mótorhjól
»
Íslandsmet