Author Topic: Íslandsmet  (Read 7858 times)

Offline 66MUSTANG

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 122
    • View Profile
Íslandsmet
« on: June 30, 2014, 13:02:29 »
Hvernig væri að einhver mundi fræða okkur útlendingana hvaða hjól tók 9 sec um helgina.
LOOKS LIKE PONY DRIVES LIKE STALION.
Bjarni Halfdanarson

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Íslandsmet
« Reply #1 on: June 30, 2014, 14:09:38 »
Eitt nýtt íslandsmet leit dagsins ljós í - það setti Björn Sigurbjörnsson í B-flokki mótorhjóla.  Tíminn hjá honum var 9,016sek á 154,63mph.

http://kvartmila.is/is/frett/2014/06/28/urslit_ur_annari_umferd_islandsmotsins_i_kvartmilu_

Offline SMJ

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 247
  • Keep smiling and you will end up happy....
    • View Profile
Re: Íslandsmet
« Reply #2 on: June 30, 2014, 14:36:46 »
Mig minnir að í kringum 2001-2003 hafi Viddi tekið á Suzuki,  8,52 sek á um 160 mílum, er það hvergi skráð?
Það væri áhugavert að vita hvort þetta sé besti mótorhjólatími á brautinni.
Með kveðju,
Sigurjón M. Jóhannsson
Triumph Spitfire Mk3 1968 "MegaBusa"

1986 Ford Sierra Cosworth: 12.434 @ 108.897 MPH

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
Re: Íslandsmet
« Reply #3 on: August 13, 2014, 22:04:12 »
Viddi segist koma aftur þegar einhver tekur tímann hans...


 Viddi er enn ekki kominn.

Offline Gixxer1

  • In the pit
  • **
  • Posts: 82
    • View Profile
Re: Íslandsmet
« Reply #4 on: August 13, 2014, 23:59:58 »
Væri gaman að sjá miðann frá Vidda til að sjá hvaða tíma þarf að keppa við :)
Björn Sigurbjörnsson
2005 GSXR 1000  Brock's
Íslandsmeistari ''J'' 1000cc Mod 2008
Íslandsmeistari ''J'' 1000cc Mod 2009
King of the street 2009
King of the street 2010

Best 1/4
9.025@155.17
60 ft  1.524

2004 GSXR 600 Brock's-Selt
2003 GSXR

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Íslandsmet
« Reply #5 on: August 14, 2014, 12:28:07 »
Viddi á besta tíman sem farið hefur verið á hjóli þarna
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Gixxer1

  • In the pit
  • **
  • Posts: 82
    • View Profile
Re: Íslandsmet
« Reply #6 on: August 19, 2014, 16:42:56 »
Já hef heyrt það líka. Vantar bara að sjá miða, tíma og hraða til fróðleiks :)
Kannski að klúbburinn eigi þetta á vísum stað?
Björn Sigurbjörnsson
2005 GSXR 1000  Brock's
Íslandsmeistari ''J'' 1000cc Mod 2008
Íslandsmeistari ''J'' 1000cc Mod 2009
King of the street 2009
King of the street 2010

Best 1/4
9.025@155.17
60 ft  1.524

2004 GSXR 600 Brock's-Selt
2003 GSXR

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Íslandsmet
« Reply #7 on: August 19, 2014, 17:07:13 »
nei það held ég ekki. en Viddi á hann kanski, ef það voru til miðar þá í prentara og eða bara til prenari þá sem var nú ekki sjálfsagður hlutur þá :mrgreen:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline SupraTT

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 151
    • View Profile
Re: Íslandsmet
« Reply #8 on: August 20, 2014, 22:04:33 »
Já það væri gaman að vita hvaða tíma hann fór nkl á þessari hayabusu :)  hlýtur að vera eitthvað til um eitthverstaðar

en eina sem ég finn er þetta og það stendur bara hraði þarna á hayabusu en enginn tími, en svo stendur í öðrum flokk(O) Viðar Finnsson Suzuki GS 1260cc Dragbike 8.620
http://spjall.kvartmila.is/index.php?action=printpage;topic=23972.0

svo bara þessi frétt frá desember 2003 en það er bara tekið fram að ekki hafi gengið sem best síðastliðið sumar á Hayabusu
http://www.mbl.is/greinasafn/grein/768822/

sé svo hérna aðra grein um að hann náði 8.63 en það er á grind sem er nú ekki beint götuhjól hehe
http://www.mbl.is/sport/akstur/2003/08/20/islandsmet_i_kvartmilunni/



hefur semsagt ekkert götuhjól farið niður fyrir 9 sek hérna þá ??

.
« Last Edit: August 20, 2014, 22:13:34 by SupraTT »
Suzuki Hayabusa // 9.78@139mph // 1.42 60ft
Suzuki GSX-R 1000 K7 10.00@147.5mph //Annað sæti KOTS 2012
9.42@147mph Án nitro // 1.52 60ft Mesti endahraði 149mph
9.28@151.5mph með Nitro // 1.58 60ft Mesti endahraði 153.6mph

CBR 954 10.6@135mph // Selt

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Íslandsmet
« Reply #9 on: August 21, 2014, 12:29:47 »
nei það er ég nokkuð viss um það er rétt hjá þér. viddi var með  2 stk dragg hjól hann náði ekki svona góðum tíma á götu bussu. Bjössi er sá sem hefur farið hvað næst 8 sek á semi götu hjóli :lol:  svo öruglega Raggi og Unnar á götuhjólum  =D>
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Davíð S. Ólafsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 306
    • View Profile
Re: Íslandsmet
« Reply #10 on: August 30, 2014, 12:42:22 »
Þetta er alveg rétt hjá ykkur. Viddi tók þennan tíma á dragganum. Held að hann hafi átt best 9.55 á Busunni.

Ég átti best 9.509 á Súkkunni minni  án gaffal lenginga ( 2005).
Fór 9.42 á 151.50mph  með lengingar og á pumpu bensíni ( 2007).

Á þessum árum þá var trakkið í brautinni alltaf að hrekkja okkur. Annað hvort lenntum við í spóli eða prjóni.

Kveðja Davíð S.Olafsson