Author Topic: peugeot stop ljós í mælaborði  (Read 2744 times)

Offline 70 Le Mans

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 189
  • 70 Pontiac
    • View Profile
peugeot stop ljós í mælaborði
« on: July 18, 2014, 22:21:53 »
Sælir, er með Peugeot partner og þegar honum er startað blikkar rautt stop ljós þrisvar sinnum í mælaborði ásamt olíuljósi. svo fer það og ef bílnum er ekið blikkar þetta eftir smá stund aftur. nú er nóg af olíu á bílnum enda nýlega smurður. Einnig er nóg af frostlegi á honum og bremsuvökvi. Fór með hann í Bernhard umboð en þeir höfðu ekki tíma fyrir hann fyrr en eftir viku. En þar var okkur talið á staðnum að þetta kæmi oft útaf bilaðri viftu framan á vatnskassanum. En er eitthvað til í því þar sem vifta þessi á ekki að koma inn fyrr en bíllinn er orðinn 90° heitur og nú blikkar ljósið um leið og bílnum er startað ?
70 Pontiac Le Mans
57 Chevy Bel Air
86 Pontiac Trans Am WS6
87 BMW E32