Til sölu 355 small chevy með mikið af flottu stöffi.
Block. Gm sem búið er að bora í 0.30 og hóna með tork plötum, milodon splayed höfuðlegubakkar, línuboruð og fyllt með Moroso hardblock filler upp í frosttappa.Oliuþrengingar og öndurnar stútar í lyftu dal.
Sveifarás:Eagle 4340 3d stál ás þolir 1000hp +
Stangir:Manley 7075 álstangir, 7/16" ARP boltar
Stimplar:Speed pro light weight með 1/16 hringjum þjappa 12.5:1
Knastás:Comp Cams 4/7 swap roller sem er 276int/284 frá 0.50 með 670int/670exh valve lift.107lobe vinnur 4500-8000rpm.
Undirlyftur:Crower sverasta týpa með special oil band
Undirlyftustangir:Trickflow 8tommu langar 0.83 veggþykkt.
Olíudæla:Melling high volume, Gm olíupanna tekur um 6 lítra. Hertur ARP olíudæluöxull.
Tímagír:Comp cams Beltdrive.
Hedd:Pro Action núna heitir þetta RHS.235cc int runner 64cc chamber.2.08 int/1,60exh ventlar flæða 320 cfm inn og 230 út.
Rokkerarmar:Crane gold race 1.6 ratio.
Millihedd.Edelbrock super victor 4150
MSD Pro billet kveikja með nýlegum brons gír
ARP boltar og stöddar í öllu, cometic heddpakkiningar, Crane Gold stud girldes, fluid damper, SFI flexplata, Clevite H series legur engu hefur verið til sparað. Vélinn er ballanceruð.
Nýr 8" Billet 6400 stall Ultimate converter getur fylgt, smíðaður fyrir þessa vél.
Einnig kemur til greina að selja short blockina sér.
Kristján S.
S:692-2419