Kvartmílan > Almennt Spjall

Á að breyta kvartmíluspjallinu?

<< < (3/3)

baldur:
Það þarf samt ennþá að athuga þetta cache vandamál, óþolandi að þurfa alltaf að ýta á refresh sí og æ. Ég býð aðstoð mína ef hún er þegin við þetta mál.

jakob:

--- Quote from: "baldur" ---Það þarf samt ennþá að athuga þetta cache vandamál, óþolandi að þurfa alltaf að ýta á refresh sí og æ. Ég býð aðstoð mína ef hún er þegin við þetta mál.
--- End quote ---


Vonandi er þetta cache vandamál komið í lag núna.
Prófið að hreinsa allt út hjá ykkur (cookies og temporary files) og látið vita hérna ef þetta er komið í lag.

Nóni:
Sæll Jakob, ég er mjög ánægður með markaðinn okkar, að ekki sé lengu hægt að svara póstum þar. Þetta var tímabært, annaðhvort geta menn bara skrifast á í e-mail eða bara hringt. Flott hjá ykkur.

Kv. Nóni

Navigation

[0] Message Index

[*] Previous page

Go to full version