Author Topic: Vantar ýmislegt í Trans Am third gen og í 350 sbc  (Read 1212 times)

Offline Amarth

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 2
    • View Profile
Vantar ýmislegt í Trans Am third gen og í 350 sbc
« on: May 29, 2014, 20:16:04 »
Góðan dag

Ef þið lumið á einu stykki trans am í rifi eða uppí hillu og viljið losna við eitthvað úr honum þá vantar mig ýmislegt, meðal annars vantar mig lúmmið fram í húddi, bæði fyrir ljós og vél, ljósin í frambrettin og örugglega eitthvað fleira sem ég er að gleyma svo vantar mig shorty flækjur og lofthreinsara á 350 sbc og olíukvarða fyrir mótor og skiptingu (th350)

Marinó S:8672790