Author Topic: Bílinn á sölu :( 240sx  (Read 2155 times)

Offline |Skyline

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 2
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/id/halli_240sx
Bílinn á sölu :( 240sx
« on: February 26, 2004, 21:38:01 »
jæja ætla setja gripin minn á sölu um er að ræða NISSAN 240sx, mjög glæsilegur og vel með farinn bíll, ekkert ryð né neitt!!!. Ný búið að taka bremsukerfið allt í gegn fyrir um 250þús kall. 2400cc vél og er að skila um 165 hestöflum bílinn án turbó  afturhjóladrif, sjálfskiptur ekin um 84þús, þessi bíll er algjör draumur!!! dökkar rúður, nýr cd spilari, ný sumardekk fylgja og gömul nagladekk, innspýting..... ef þið viljið vita meira bara endilega bjalla í mig í síma 6952563

Talaði við fullt af bílasölum og þær eru að setja á eldri bíl en minn 89-92 svipað mikla ekna og ekki eins fallega  um 800-900þús ég set á minn 850þús en góður staðgreiðslu afsláttur

er bara að selja því ég er rosalega að spá í 300zx TT en skal lofa þessi bíll er snild!!!!

myndir á www.cardomain.com/id/halli_240sx
Nissan Power!