Author Topic: Hækkar sól, styttist í gúmmílykt  (Read 3754 times)

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
Hækkar sól, styttist í gúmmílykt
« on: April 21, 2014, 16:26:32 »
Hvernig koma menn og braut undan vetri?
Verða opnir dagar eitthvað fyrir fyrstu keppni ársins?

 Heyrði fregnir af nýjum sellum og tímatökubúnaði, hvernig er það?
 
 Hlakka til að sjá ykkur sem flest fljótlega á brautinni :spol:

Offline Elmar Þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 704
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2256211/1
Re: Hækkar sól, styttist í gúmmílykt
« Reply #1 on: April 25, 2014, 20:54:52 »
Halló upplýsingarfulltrúi, verða æfingar fyrir fyrstu keppni og hvenær eru þær þá áætlaðar :)
Elmar Þór Hauksson
Big bad racing plymouth
------------------------------------
Plymouth Road Runner '69
Plymouth Fury '71
Jeep Cherokee '90
Benz E220 '96
Benz E250 '95

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: Hækkar sól, styttist í gúmmílykt
« Reply #2 on: April 26, 2014, 12:10:00 »

brautin leit þolanlega út þegar ég skoðaði hana síðast.. ég er að fara að skoða hana á morgun þá geta ég svarað hvernig hún kom undan vetri.
Nýji tímatökubúnaðurinn er í pöntun og kemur vonandi sem fyrst til landsins.
það verður vonandi hægt að opna brautina eitthvað fyrir fyrstu keppni, en ég ætla ekki að lofa því
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
Re: Hækkar sól, styttist í gúmmílykt
« Reply #3 on: April 26, 2014, 14:18:00 »
Gleðilegt sumar.
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline Elmar Þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 704
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2256211/1
Re: Hækkar sól, styttist í gúmmílykt
« Reply #4 on: May 01, 2014, 00:24:12 »
Takk fyrir svarið Jón Bjarni
Elmar Þór Hauksson
Big bad racing plymouth
------------------------------------
Plymouth Road Runner '69
Plymouth Fury '71
Jeep Cherokee '90
Benz E220 '96
Benz E250 '95

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
Re: Hækkar sól, styttist í gúmmílykt
« Reply #5 on: May 07, 2014, 22:18:29 »
Allt virðist vera klárt fyrir keppni 31.05. Prófaði í kvöld í yndislegu veðri með góðum félögum. Nú vantar bara test/tune dag og smá prepp á brautina til að fá smá track.
Mikið djöfull er flott hljóð í bic block  :lol:

Mbk harry þór.
« Last Edit: May 07, 2014, 22:20:28 by Harry þór »
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline Lindemann

  • Certified safety inspector
  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 538
    • View Profile
Re: Hækkar sól, styttist í gúmmílykt
« Reply #6 on: May 07, 2014, 23:17:44 »
Það er aldeilis blíðan núna, margir örugglega orðnir spenntir að keyra!

Við fórum í gær og skröpuðum aðeins gamla gúmmíið úr startinu til að undirbúa steypuna undir að byrja að draga nýtt gúmmí yfir.
Næstu helgi stendur svo til að líta aðeins yfir traktorinn okkar, smyrja og eitthvað fleira smálegt. Þegar það er búið er hægt að fara með hann upp á braut og sópa svæðið.


Þetta fer allt að gerast  :mrgreen:
Kv. Jakob B. Bjarnason