Author Topic: Mercedes Benz 190E 1987  (Read 2266 times)

Offline 190e

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 3
    • View Profile
Mercedes Benz 190E 1987
« on: May 05, 2014, 07:27:23 »
Góðan daginn,
Við erum að spá í að selja bílinn okkar,
erum búin að eiga hann í 6 ár og höfum lítið gert fyrir hann annað en að halda honum gangandi.
Hann þyrfti svolitla ást og umhyggju.
Það er aðeins gangvandamál í honum, en bara í fyrsta gír, um leið og hann skiptir upp í annan er ekkert mál.
Svolítil læti í pústinu og þyrfti að skipta alveg um kerti og þræði.
Fengum endurskoðun á hann og nokkur atriði til að laga (hann slapp í gegn um skoðun í fyrra).
Allavega, það er topplúga á honum og dúndur græjur, sést á bílstjórasætinu en annars er það heilt.
Filmur á gluggum aftur í (sést samt alveg inn í hann) og hann er á benz felgum sem eru reyndar orðnar frekar lúnar.
Hann er árgerð 1987 en fór á götuna 1988.

Hvað mynduð þið setja á svona bíl, óskoðaðann?

...veit þetta er mjög gróf spurnig... hann er nokkuð heill að utan, var sprautaður kringum 2006 en samt komnir nokkrir ryðblettir.ftp://