Author Topic: TS: Blazer s10 ´84 fylgir með ´86 blazer í varahluti.  (Read 1962 times)

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
TS: Blazer s10 ´84 fylgir með ´86 blazer í varahluti.
« on: February 24, 2004, 12:53:46 »
sælir/sælar

hef Chevy Blazer S-10 ´84 2 hólfa blöndungi , 2,8L V6 , ssk , Gulur á litinn , nýrr altator + reimar , AC (rusl kalla ég það en það þarf víst að vera til) :( , mengunarbúnaður sem þarf líka að vera til að chevy virkar 8) er á 33" ,með orginal drifhlutföll , brotinn hásing hehe , skoðaður ´05 og á númerum , brettakantar , topplúga , rwd + 4x4 , brúnn innrétting , smá peppuð upp vél , reyklitaðar aftari rúður.

fylgir með: blazer s10 ´86 svartur á lit , breyttur fyrir 35" með 30" dekk undir :P , ssk , svört innrétting , minnir að það sé 2,8L vél í honum.. allanvega V6 og ný upptekinn skipting + vél + drif.

selst saman á 150 þús karl.. mér vantar skúrapláss til að geta swissa á milli hásingar af þeim.

8470815. Davíð
myndir: http://www.cardomain.com/id/blzer
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857