Author Topic: Diablo Predator tune tölva fyrir 98-04 GT Mustang.  (Read 1512 times)

Offline Púmba Þ

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 43
    • View Profile
Diablo Predator tune tölva fyrir 98-04 GT Mustang.
« on: March 24, 2014, 12:50:40 »
Er með til sölu Diablo Predator tune tölvu fyrir 98-04 GT mustang.
Mjög sniðugur búnaður, meðal annars hægt að:
Breyta hraðamæli eftir drifhlutföllum.
Breyta bensínflæði.
Slökkva á spólvörn.
Setja inn "tune".
Breyta skiptitíma í ssk bílum.
Breyta útslætti.
Lesa og heinsa út bilanakóða.
Breyta lausagangi svo eitthvað sé nefnt.
Set á hana 60 þúsund íslenskar krónur.
Upplýsingar í message eða í síma 8472901.
MBK Sævar Púmba Þ.