Author Topic: Langar að heyra söguna af camaronum mínum  (Read 13019 times)

Offline Gvari_Colt

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 105
    • View Profile
Langar að heyra söguna af camaronum mínum
« on: March 01, 2014, 17:34:33 »
ég á semsagt 1993 camaro 383 lt1 bílinn sem ég hef heyrt að hafi verið fyrsti 4th gen bíllinn hér á landi en langar pínu að heyra sögur af honum upp á gamanið :-) get sett inn myndir af honum seinna í kvöld ef enginn kveikir á því hvaða bíll þetta er  \:D/
Ingvar Andri Sigurjónsson
93 Camaro 383stroker (almost done i swear 0:-) )
91 Honda Shuttle (winterbeater)
99 Opel Astra G Caravan (way too low for winter)

Offline Gvari_Colt

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 105
    • View Profile
Re: Langar að heyra söguna af camaronum mínum
« Reply #1 on: March 02, 2014, 00:29:44 »
þetta er kagginn stendur vélarlaus eins og er á eftir að setja rokkera í hann
Ingvar Andri Sigurjónsson
93 Camaro 383stroker (almost done i swear 0:-) )
91 Honda Shuttle (winterbeater)
99 Opel Astra G Caravan (way too low for winter)

Offline 70 olds JR.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Re: Langar að heyra söguna af camaronum mínum
« Reply #2 on: March 02, 2014, 01:37:17 »
Ekki frá því að þetta sé sá sami og var í hafnarfyrði(að mig mynnir) og var þá vélarlaus líka
Fannar Örn Helguson
1983 Mercury Cougar 2-Door XR-7 (SELDUR)(fyrsti bíll)
1970 Oldsmobile Cutlass W30 462 CUI (550HP)
1979 Oldsmobile Cutlass Station 6.6L (403)

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Langar að heyra söguna af camaronum mínum
« Reply #3 on: March 02, 2014, 09:28:24 »
Hann heitir Jón Óli sem kom með þennan fyrst og var hann strax með á Götuspyrnu á Akureyri :D og gott ef hann vann ekki bara eða í öðru sæti Gulli Halldórs var á honum þar. svo mörgum árum seina kom Bjarki Hreins með hann norður þá kominn með 383 og var hann minnir mig með aftur í götu og fór lika uppá braut hjá KK nú seldur suður og er kominn aftur til ak vél biluð :mrgreen:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Gvari_Colt

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 105
    • View Profile
Re: Langar að heyra söguna af camaronum mínum
« Reply #4 on: March 02, 2014, 10:05:03 »
já og einhver hefur heldur betur misst sig í slide því felgurnar öðru megin eru stór skemmdar
Ingvar Andri Sigurjónsson
93 Camaro 383stroker (almost done i swear 0:-) )
91 Honda Shuttle (winterbeater)
99 Opel Astra G Caravan (way too low for winter)

Offline Gvari_Colt

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 105
    • View Profile
Re: Langar að heyra söguna af camaronum mínum
« Reply #5 on: March 02, 2014, 10:19:03 »
er búinn að fá skipti og kaup boð hægri vinstri en mér langar ekkert að selja hann fynnst þetta flottur bíll bara synd hvað það er búið að fara illa með hann væri til í að selja alla hina bílana mæina til að gera hann tipp-topp aftur
og gaman að heyra að hann á sér sögu á akureyri er þá ekki best að halda honum hér ;-)
Ingvar Andri Sigurjónsson
93 Camaro 383stroker (almost done i swear 0:-) )
91 Honda Shuttle (winterbeater)
99 Opel Astra G Caravan (way too low for winter)

Offline Kowalski

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 331
    • View Profile
Re: Langar að heyra söguna af camaronum mínum
« Reply #6 on: March 02, 2014, 15:52:12 »
já og einhver hefur heldur betur misst sig í slide því felgurnar öðru megin eru stór skemmdar

Felgurnar voru held ég svona skemmdar þegar þær fóru undir bílinn fyrir nokkrum árum.
Egill Arason

1995 Chevrolet Camaro Z28

Offline Kristján Stefánsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 685
    • View Profile
Re: Langar að heyra söguna af camaronum mínum
« Reply #7 on: March 02, 2014, 16:28:18 »
Þetta er þræl skemmtinleg græja ! Lýst mjög vel á að stefnan sé sett á það að koma honum í stand aftur  :)


Offline Gvari_Colt

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 105
    • View Profile
Re: Langar að heyra söguna af camaronum mínum
« Reply #8 on: March 02, 2014, 16:31:38 »
djöfull væri ég til í þetta sett sem er aftan á honum þarna flott mynd
Ingvar Andri Sigurjónsson
93 Camaro 383stroker (almost done i swear 0:-) )
91 Honda Shuttle (winterbeater)
99 Opel Astra G Caravan (way too low for winter)

Offline kári litli

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 107
    • View Profile
Re: Langar að heyra söguna af camaronum mínum
« Reply #9 on: March 02, 2014, 18:48:55 »
hann hefur allavega átt betri daga  #-o
Fannst hann einmitt svo töff svona orginal í útliti, ekkert kit rusl og virkaði svona líka vel. Vona að þú gerir hann góðann
Kári Þorleifsson

Sælir eru fattlausir því þeir fatta ekki hvað þeir eru vitlausir

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: Langar að heyra söguna af camaronum mínum
« Reply #10 on: March 02, 2014, 21:20:05 »
felgurnar skemmdust undir c4 corvette sem flaug útaf
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Gvari_Colt

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 105
    • View Profile
Re: Langar að heyra söguna af camaronum mínum
« Reply #11 on: March 08, 2014, 00:56:51 »
væri flott að fá fleiri myndir kannski frá götuspyrnunni eða eitthvað sá eina af honum í burnoutinu í bílar og sport blaði
Ingvar Andri Sigurjónsson
93 Camaro 383stroker (almost done i swear 0:-) )
91 Honda Shuttle (winterbeater)
99 Opel Astra G Caravan (way too low for winter)

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: Langar að heyra söguna af camaronum mínum
« Reply #12 on: March 09, 2014, 15:46:44 »
hann heitir egill sem breytti honum upprunalega, bjó í laugardalnum. mótorinn var með blásara og var/er settur upp fyrir hann, en var svo alltaf keyrður án hans
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Gvari_Colt

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 105
    • View Profile
Re: Langar að heyra söguna af camaronum mínum
« Reply #13 on: March 09, 2014, 15:53:16 »
hvar er sá blásari í dag kannski hægt að versla hann aftur?
Ingvar Andri Sigurjónsson
93 Camaro 383stroker (almost done i swear 0:-) )
91 Honda Shuttle (winterbeater)
99 Opel Astra G Caravan (way too low for winter)

Offline andriav

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 25
    • View Profile
Re: Langar að heyra söguna af camaronum mínum
« Reply #14 on: April 25, 2014, 23:19:04 »
Egill skipti á blásaranum og Husaberg hjóli, sem hann seldi svo.

Hann getur kannski gefið meiri upplýsingar um hver keypti blásarann og eins um breytinguna á bílnum, sem var vægast sagt metnaðarfull fyrir 17 ára gæja.
Það sakar ekki að skjóta á hann maili ef menn eru forvitnir eb@egillbjarki.com

Offline PGT

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 113
    • View Profile
Re: Langar að heyra söguna af camaronum mínum
« Reply #15 on: April 29, 2014, 01:57:45 »
Já ég ræddi við Egil um þennan bíl í fyrra. Ég get svo gott sem fullyrt það að hann er til í að ræða hann fram og til baka enda lagði hann mikla vinnu í þennan bíl á sínum tíma.
BMW 335i
12,66 @ 120,1 mph
2,26 í 60 ft. :lol: