Author Topic: BMW E30 CABRIO V12  (Read 16303 times)

Offline Alpina

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 106
    • View Profile
    • http://www.solpallar.com
BMW E30 CABRIO V12
« on: February 22, 2014, 22:52:01 »
Heilir og sælir, áhugamen um Evrópskt

Vá,,, long time ,, no posts

þeir sem hafa flatt út  eyrun hafa eflaust heyrt þyt af því að nýtt hjarta er að fara í blæjuna,, !!!!!!

AFHVERJU..???  S38B38,, tilkynnti sig AUSFAHRT,,,,,, og eftir total vélarupptekt http://alpina.123.is/photoalbums/251991/

var samt ákveðið að V12 M70B50 yrði fyrir valinu,, og í með relluna..

En ákvað samt aaaaaaaaðeins að skola rykið af henni og og kíkja inn í hana.,, og kannski gera þetta bara almennilega fyrst að það var í boði,,,,,,,, þið vitið að það er nefnilega bara ein leið.. ekki satt :wink:

Ný vatnsdæla,, nýir strekkjarar+demparar ((2 sett af hvoru))

ALLAR pakkningar með tölu,,,,,, nýjar,, hver einasta
VICTOR REINZ eða OEM..
 ALLIR boltar nýir,,nema höfuð,, stangar og knastás


úfffffff,,


Jæja,, ekki aftur snúið........


Nýjar legur,,,,,,,,, bæði höfuð og stangar




ps,,,,,,,, bara að láta ykkur vita að stk, af stangarlegunni er ONLY by BMW og yfir 7.000 kr stk.. x 24   :lol:


Einar Óli,,,,,,, Lord of cylinderhead refurb tók heddin  :thup:



þetta er mesta brill EVER fyrir M70 eigendur.. 3mm silicon pakkning sem er sett undir gömlu oem soggrein-pakkningarnar við heddið og svo undir soggreinina sjálfa  ,,,,,,,, fatandre benti mér á þetta





M40/M70 camshaft timing


Olíupannan  efri




Eldgreinar sandblásnar... og hitahlífarnar ........ CHROME gert af Ingólfi Proppé   :shock:  :shock:   nei nú hættir þú




nær allir hlutir sandblásnir og polyhúðaðir,, ((polyhúðun co/Sigurjón ,,,últra snillingur))


neðri pannan og ventlalokin eru svört,, en hitt allt shadow-silver-chrome ???








M70B50,,,,,,, 500 ps look  :lol:   











Brynjar kópsson málaði þetta hvíta,,, kemur feitt vel út

/// rendurnar eru mín/stolinn útfærsla,, og  eru krómrendurnar mín hugmynd,,
þetta var skorið og gert í LOGOFLEX,, og var náungi sem heitir Tenis ((Lettland))  sem setti þetta á... ALGER SNILLINGUR,, í orðsins fyllstu merkingu

Takk að sinni
Sveinbjörn Hrafnsson

E30 CABRIO      S38B38
ALPINA BITURBO  346 @ 507

Offline Alpina

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 106
    • View Profile
    • http://www.solpallar.com
Re: BMW E30 CABRIO V12
« Reply #1 on: February 22, 2014, 22:57:14 »
Hér er  samskonar kassi sem fer í bílinn vs Getrag 260/280 eins og aftan á nær öllum BIGBLOCK IL6 frá BMW,, ég var með svona kassa  G280 aftan á S38B38

þetta er risa stykki og AFAR fágætur,, kemur úr BMW 850 CSI,, swinghjól kúppling og alles fylgdu með

Sveinbjörn Hrafnsson

E30 CABRIO      S38B38
ALPINA BITURBO  346 @ 507

Offline Alpina

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 106
    • View Profile
    • http://www.solpallar.com
Re: BMW E30 CABRIO V12
« Reply #2 on: February 22, 2014, 22:59:01 »


Ný uppgerður Alternator,,,,,,,,,,,,,,,€€€€€€€€




Engine mounts,,






Ef einhver ætlar að kommenta á styrkleikann þá skal hinn sami setja sig í samband við Gunna Bjarna, en ég treysti honum fullkomnlega fyrir þessu



Manual Throttle-body







Sveinbjörn Hrafnsson

E30 CABRIO      S38B38
ALPINA BITURBO  346 @ 507

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: BMW E30 CABRIO V12
« Reply #3 on: February 26, 2014, 06:58:00 »
Þetta er á heimsmælikvarða.... það er ekki annað að segja...
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline Alpina

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 106
    • View Profile
    • http://www.solpallar.com
Re: BMW E30 CABRIO V12
« Reply #4 on: April 16, 2014, 21:48:45 »
Jæja folkens,,,,,,,

hvað er að frétta !!!!!!!! :lol:

1 stk v12 gírkassi frá Getrag á M/S70




Langar BARA ,,,,, aftan á hana,,, uhummm


Nei,,,,,,, nú hættir þú  :shock: G560 vs G280
ATH,, G280 er um 5cm lengri en G260/6 ((M30B35))


ATH,, G280 er á púðum+bita  :shock: 


Opnaðu munninn Jens  :alien:


OKEY....


SACHS,,, V12,,,,,,,,,, über über allt annað sem ég hef séð hingað til


Sachs x 2  líklega það öflugasta sem völ er á í sitthvorri deildinni
B10 BT  kúppling ,, sem er ekki sambærileg við neina aðra 240mm pressu sem ég hef séð,, MIKLU stífari en er gerð fyrir DualMass swinghjól ((Sachs 765 pressa er einnig MASSA öflug en er gerð fyrir Singlemass))
og svo Sachs  280mm V12 kúpplingin fyrir BMW,,,,,,, þetta er fáránlegt að sjá þetta hlið við hlið
Kúpplingslegan fyrir 240mm er grín,,,,,,,, :rollinglaugh:  :rollinglaugh: vs 280mm ,, og svo var ///M-Gmbh að setja einhverju rotna fúla 240mm kúpplingu á S62,,,,,,  :thdown:  :thdown:














Svipuð/sama útfærsla og G420 





Búið að stytta skiptiarminn,,,,,,,, veit ekki hvort ég þurfi að laga ??



Það er er ekki alveg að marka myndina,, varðandi fjarlægðina á stöngin



Tech info





GUIBO

Sveinbjörn Hrafnsson

E30 CABRIO      S38B38
ALPINA BITURBO  346 @ 507

Offline Alpina

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 106
    • View Profile
    • http://www.solpallar.com
Re: BMW E30 CABRIO V12
« Reply #5 on: April 16, 2014, 21:49:47 »
















það á eftir að setja SOLID púða undir lengri boltana,, ál eða POM...







Það þótti ekki þorandi annað en að taka oem eyrun af,, frekar slæmt að reka þau í hraðahindrun eða álíka






BETRI MYNDIR SEINNA
Sveinbjörn Hrafnsson

E30 CABRIO      S38B38
ALPINA BITURBO  346 @ 507

Offline Alpina

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 106
    • View Profile
    • http://www.solpallar.com
Re: BMW E30 CABRIO V12
« Reply #6 on: April 16, 2014, 23:12:52 »








Sveinbjörn Hrafnsson

E30 CABRIO      S38B38
ALPINA BITURBO  346 @ 507

Offline Guðbjartur

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 37
    • View Profile
Re: BMW E30 CABRIO V12
« Reply #7 on: April 17, 2014, 22:55:15 »
Þetta er hreint út sagt æðsilegt.

Guðbjartur Guðmundsson

BMW 850 1993
MGB 1969

Offline arnarpuki

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 179
    • View Profile
Re: BMW E30 CABRIO V12
« Reply #8 on: April 18, 2014, 01:09:06 »
VÁ! Töff projegt!  8-)
Arnar.  Camaro

Offline palmisæ

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 278
    • View Profile
Re: BMW E30 CABRIO V12
« Reply #9 on: April 18, 2014, 15:28:27 »
Djöfull er þetta flott hjá þér . vel gert :D
Pálmi Sævarsson

Pontiac Trans Am 25th Anniversary - Blown LT4 396

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Re: BMW E30 CABRIO V12
« Reply #10 on: April 20, 2014, 12:27:16 »
Þetta er flott gert hjá þér.Verður gaman að frétta hvernig þetta á eftir að virka:-)
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline Alpina

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 106
    • View Profile
    • http://www.solpallar.com
Re: BMW E30 CABRIO V12
« Reply #11 on: April 20, 2014, 19:26:46 »
Takk fyrir  \:D/
Sveinbjörn Hrafnsson

E30 CABRIO      S38B38
ALPINA BITURBO  346 @ 507

Offline joik307

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 38
    • View Profile
Re: BMW E30 CABRIO V12
« Reply #12 on: April 26, 2014, 19:09:15 »
Þetta er virkilega flott hjá þér, Lýst vel á þessa breytingu að hafa fallið frá auto því það er svo mikill cool factor við V12 og manual.  =D>
1.544 60ft  10.3@137mph on pump gas

Offline Alpina

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 106
    • View Profile
    • http://www.solpallar.com
Re: BMW E30 CABRIO V12
« Reply #13 on: April 27, 2014, 20:25:20 »
Þetta er virkilega flott hjá þér, Lýst vel á þessa breytingu að hafa fallið frá auto því það er svo mikill cool factor við V12 og manual.  =D>



Bsk við V12 BMW er cool,, sammála því,, og svo er  MEGA erfitt að komast yfir svona kassa.... ](*,)
Sveinbjörn Hrafnsson

E30 CABRIO      S38B38
ALPINA BITURBO  346 @ 507

Offline Lindemann

  • Certified safety inspector
  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 538
    • View Profile
Re: BMW E30 CABRIO V12
« Reply #14 on: July 13, 2014, 21:52:07 »
Þetta er ótrúlega flott!

Hvenær er áætlað að hann fari á götuna?
Kv. Jakob B. Bjarnason

Offline Alpina

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 106
    • View Profile
    • http://www.solpallar.com
Re: BMW E30 CABRIO V12
« Reply #15 on: August 07, 2014, 21:42:35 »
Jæja............

pústið komið undir,, ljóti reikningurinn :o stainless steel ..........ALLA LEIÐ frá eldgrein

bið alla sem eru í pústpælingum að endurskoða ,, hug sinn,, ef um ryðfrítt er að ræða,, efniskostnaðurinn   þeas rörin er ekkert mál,, en beygjur og slíkt fer með þetta til tunglsins  :shock:  :shock: og vinnuliðurinn er MARGFALT meiri,,
þannig að ég vildi þetta sökum þess að hljóð úr vél með ryðfríu verður harðara,, meira metall,, eins og ég kýs að orða það,, og með TITAN pústi er soundið enn rosalegra


þetta var heljar föndur.. þröngt osfrv,, að framan,, allt soðið með ryðfríum vír.. ((MIG))  og flest samskeyti slípuð
þetta var vel leyst hjá Einari.. en fremsti hlutinn var ansi flókinn..
 

Fremst 4 x 42.4mm  sem kom í flangs og splittaðist i 2 x 63.5mm ,, þaðan inn i X pipe og svo tvöfalt aftur úr inn í ryðfríann kút,, Sv.H-Motorsport///Júlli ITB///Elli  co-team   

4 flangsar úr 8mm 316 voru notaðir og ryfríu fremstu rörin soðin við oem hringlaga flangsinn sem boltast í eldgreinina !!!!

hellingur af beygjum voru notaðar og allt efni keypt hjá Ferro-Zink i Hfj.......  ath 45° 63.5mm beygja kostar 18xx hjá FZ  en er eins og ég kannaði  100% dyrari annars staðar ,,ef ekki meir
------------------------------------------------------------------------------------------

þröngt ,, og smá hliðrun v/mótorlappir


þetta er hægra meginn.... og hannað þannig að hægt sé að taka startarann úr,, og rörin líka ef vilji er til þess


Hérna sést einnig sömu meginn ,, komnir meðfram kassa og að split 2->1


Bílstjóra meginn,,,,,,,,,,,  stýrisstöngin réði öllu.. og einnig þurfti að færa bracketið sem heldur slöngunni fyrir kúpplingsþrælinn


þetta skýrir sig sjálft,,,  2 x 2 -->2,,,,,,, er það ekki


framhaldið inn í X-PIPE...........


X-PIPE..



WIDEBAND,,,,,,,,


Hljóðkúturinn margumræddi......


Upphengjan,, við subframeið,,


Fyrir framann kútinn,,,,,,,,



M70B50,,, V12 oem stútar.......


B.G. bílaflutningar ((Bjössi ))   Eðal þjónusta og tilbúinn að gera allt fyrir mann,, topp maður


Sveinbjörn Hrafnsson

E30 CABRIO      S38B38
ALPINA BITURBO  346 @ 507

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: BMW E30 CABRIO V12
« Reply #16 on: August 22, 2014, 22:45:07 »
Er ekki kominn tími til að trekkja í gang ?
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline Alpina

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 106
    • View Profile
    • http://www.solpallar.com
Re: BMW E30 CABRIO V12
« Reply #17 on: September 01, 2014, 23:41:19 »
Er ekki kominn tími til að trekkja í gang ?

Vonandi Ljósanótt helgina
Sveinbjörn Hrafnsson

E30 CABRIO      S38B38
ALPINA BITURBO  346 @ 507

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: BMW E30 CABRIO V12
« Reply #18 on: September 02, 2014, 00:20:22 »
Á að mæta á BMW hittinginn hjá Nafna þínum :?:
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline Guðbjartur

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 37
    • View Profile
Re: BMW E30 CABRIO V12
« Reply #19 on: September 15, 2014, 22:45:48 »
Þetta er ROSALEGA flott verkefni hjá þér Sveinki.  ÉG tek hatt minn ofan fyrir mönnum sem ganga svona alla leið í svona mögnuðum verkefnum.

Kv Bjartur
Guðbjartur Guðmundsson

BMW 850 1993
MGB 1969