Hæ félagar ég er búin að vera að hugsa um KOTS keppnina og formatið á henni.Mér finnst að það eigi að breytta þessu í 1/8 og hafa hana No Prep race.Það jafnar leikinn og svona götubílakeppni á auðvita að fara fram við aðstæður sem líkja eftir götu en ekki full prep keppnisbraut ekki satt.Nú af hverju 1/8?Jú þá eiga aflminni bílar meiri séns.Líkt og á Akureyri þar þurfa menn að vanda sig svo allt standi ekki kyrrt í spóli.Svo á auðvitað að leyfa mönnum að nota það bensín sem þeim hentar og ekki vera með dekkja limit.Kv Árni Kjartans
hvaða bull er í þér HULK minn, gleymdu hugmyndini, 1/8 no prep , getum alveg eins farið á krísuvík og veðjað 500kr á run, kvartmíla á löglegum götubíl á pumpubensíni á DOT götudekkjum mok preppað og allt að ske, hefur virkað síðustu ár og ekki skal breyta því, en dekkjastærðir má svo sem endurskoða mín vegna, , ég kem 28" undir minn götubil , stærra kemst ekki og stærra fer ekki undir hann. En true götubíll er hann.
skít sama þó einhver sé með tubb, það þarf þá bara að tune a meira fyrir okkur hina
Ég verð að segja að ég er sammála Árna í mörgu hér...
Hvort að það sé síðan gáfulegt að taka preppið út er annað mál, en síðan hvort að það sé hættulegt er enn annað mál...
King of the STREETS eins og nafnið gefur til kynna á að líkja sem mest eftir aðstæðum á "götunni"...
Þessvegna verð ég að segja að það er ekki mikið "götulegt" að vera með preppaða braut undir hjólunum...
hver ert þú ?
hefuru mætt uppá braut?, maður spyr sig.
kv bæzi