Author Topic: eitt en camaro vessen vantar að vita  (Read 3331 times)

Offline bangsinn

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 49
    • View Profile
eitt en camaro vessen vantar að vita
« on: February 13, 2014, 22:04:33 »
jæja strákar er með camaro ´93 Z28 UE-928 en nú er ég búinn að setja nýja kveikju,nýa þræði og splúnku ný acdelco platínum kérti og splúnku ný bensín sía en hann virkar fínt í svona venjulegri keislu en svo þegar ég botna hann eða tekk á honum þá spreingir hann bara og fúskar og svo þegar ég tekk hann kirstandandi og þenn hann bara þá er hann bara alveg eins og hann á að vera en kannast einhver við þetta vanda mál og hvað gæti mögulega verið að :S einn í vandræðum :S

Offline arnarpuki

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 179
    • View Profile
Re: eitt en camaro vessen vantar að vita
« Reply #1 on: February 13, 2014, 22:41:44 »
Ég átti einusinni bíl með LT1 mótor, hann lét svona eins og þú lýsir þegar að vatn komst inní kveikjuna, ég myndi athuga það vel!! og ef að vatnsdælan byrjar að leka útum drengatið lekur beint á kveikjuna.

Svo gæti það líka verið bilun í Ignitionmodule
« Last Edit: February 13, 2014, 22:43:48 by arnarpuki »
Arnar.  Camaro

Offline bangsinn

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 49
    • View Profile
Re: eitt en camaro vessen vantar að vita
« Reply #2 on: February 14, 2014, 00:02:23 »
ja sko það er splundra ný kveikja í honum og hún var sett í með því hugar fari að það herði ekki géttað lekið dropi á hana ;)

Offline Kowalski

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 331
    • View Profile
Re: eitt en camaro vessen vantar að vita
« Reply #3 on: February 14, 2014, 16:10:15 »
Lét hann svona áður en þú skiptir um þetta? Hvernig er startið? Búinn að tékka bensínþrýsting? Alveg viss um að þræðirnir séu rétt settir í hjá þér og að þráður hafi nokkuð sviðnað á pústinu? Bara hugmyndir, ICM er líka möguleiki eins og Arnar sagði. Sumar kveikjur koma líka bara ónýtar beint úr kassanum. Hvernig kveikja er þetta?
Egill Arason

1995 Chevrolet Camaro Z28

Offline bangsinn

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 49
    • View Profile
Re: eitt en camaro vessen vantar að vita
« Reply #4 on: February 14, 2014, 17:27:36 »
sko hann var ekki svona en  ég fékk nýja kveikju sem var gölluð en svo fékk ég aðra í staðinn og hún er í lagi svo skifti ég um þræðina líka en er ekki búinn að skoða þá neitt einhvað sérstaklega en var að skifta um kérti í honum og jú hann batnaði aðeins en er bara mátlaus og heldur sér ekki einu sinni í spóli í fyrsta og spreingir bara og jú skifti um bensín síu en í gömlu var eins og það væri búið að troða heilli mýri ofaní hana svo ég er að pæla géttur hann látið svona útaf stíbluðum spís sem opnar ekki alveg ?

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
Re: eitt en camaro vessen vantar að vita
« Reply #5 on: February 16, 2014, 10:17:13 »
Er kveikjuþráðunum rétt raðað á kveikjuna? Það er lítið mál að víxla óvart tvemur þráðum, ég lennti einusinni í því og þá lét hann einmitt svona
Einar Kristjánsson

Offline bangsinn

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 49
    • View Profile
Re: eitt en camaro vessen vantar að vita
« Reply #6 on: February 17, 2014, 18:41:21 »
þetta er annað hvort háspenukeflið eða heilinn skifti um þetta tvent í einu og nú er hann bara frábær :D takk fyrir ábendingarna :D

Offline arnarpuki

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 179
    • View Profile
Re: eitt en camaro vessen vantar að vita
« Reply #7 on: February 17, 2014, 19:40:57 »
"heilin"? Skiptiru um vélarheilan? eða ertu að meina "Ignitionmodule" sem bent var á?
Arnar.  Camaro