Author Topic: Hvað er að frétta af græjunum?  (Read 7843 times)

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Hvað er að frétta af græjunum?
« on: February 18, 2004, 14:46:31 »
Nú ég er að græja Camaro.Erað styrkja mótorinn og ætla að kaupa transbrake,nítró og eitthvað fyrir sumarið.Nú Pabbi er að setja Mustanginn saman og mætir gallvaskur í vor.En þið eru þið að græja og gera.Höfum nú smá kvartmíluspjall.með race kveðju ÁrniMár Kjartansson.
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Hvað er að frétta af græjunum?
« Reply #1 on: February 18, 2004, 17:23:29 »
Hvað meinarðu Árni kvartmíluspjall á kvartmíluspjallinu.....það er góð hugmynd.... eitt sinn er allt fyrst 8)

Ég er kominn með motorinn í skúrinn (frá Jens Racing Shop ) og er að bíða eftir skiptingunni (haaa Siggi drífa sig) tengdó kláraði að smíða þetta fína Backbrace á hásinguna í gær,smellti henni undir í gærkveldi,hún er orðin fjótandi núna v/laddana.

Milliheddið er klárt fyrir foggerinn (svo ég haldi í við þig :wink: )

Svo er glerjun og rafmagn framundan þegar skiptingin og motor er komið í.
Svo þarf ég að fara að komast til US aftur að ná í næsta pakka 8)

Kveðja
Frikki
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Meira svona
« Reply #2 on: February 18, 2004, 20:37:29 »
Þetta lítur vel út Frikki vonadi hangir þetta dót í lagi hjá okkur.En hvað með alla hina racerana er ekkert að gerast?
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
Hvað er að frétta af græjunum?
« Reply #3 on: February 18, 2004, 20:52:55 »
Það þýðir ekkert að ræða þetta við ykkur strákar, þið kjaftið alltaf öllu :lol:

 Hvað er þetta annars með þig herra Einar Birgisson afhverju ætlaru að eiga konverterinn?

Offline Árni S.

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 123
    • View Profile
Það er allt á fullu allsstaðar!!!
« Reply #4 on: February 18, 2004, 21:34:41 »
Djöfull er að heyra, menn eru bara að tjúnna! En það er annars chevy í megrun í skúrnum hér, kallinn alveg að verða vitlaus úr áhuga... og svo er nýja rellan á leiðinni...
Annars er maður að heyra ýmsar sögur, héðan og þaðan úr bænum. Vil nú ekki láta hafa einhverjar kjaftasögur eftir mér, menn geta bara séð sóma sinn í því að leyfa félögunum að fá smá eldsneyti á sálina.

Kv. Árni Samúel Herlufsen

Ps. Þið getið lesið allt um málið á linknum hérna fyrir neðan
Never mind the nameplate... Fast is fast!!!!!!
Technology is the replacement for displacement
Combine the two and you're in business!!!
Heimasíðan hjá kallinum

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Hvað er að frétta af græjunum?
« Reply #5 on: February 19, 2004, 00:20:47 »
Málið er Maggi að ég á converterinn sem var í Novuni hjá Einari.
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Hvað er að frétta af græjunum?
« Reply #6 on: February 19, 2004, 08:28:28 »
Hafsteinn Valg á converterinn (Coan) sem ég var að nota í fyrra.
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline phoenix

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 320
    • View Profile
Hvað er að frétta af græjunum?
« Reply #7 on: February 19, 2004, 23:16:22 »
það eru enn nokkur ár í að pontiacinn fari útúr skúrnum hjá mér :roll:  :oops:
Björn Gísli
6620037

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Hvað er að frétta af græjunum?
« Reply #8 on: February 21, 2004, 22:09:19 »
Vá fjórir kaggar í vinnslu ha húhaaa skytturar þrjár bara nema hvað við erum fjórir :shock: stefnir í dapurt race season,jæja kæra dagbók allavega vorum við Grétar sveittir að slípa og mála,hurðarnar tilbúnar og fara á bílinn á morgun og frambrettin langt komin.

Vonandi eru félagarnir bara svona busy í skúrnum að þeir hafa ekki tíma fyrir svona dagbók :P
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Árni S.

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 123
    • View Profile
Er ekki fullt í gangi??
« Reply #9 on: February 21, 2004, 23:50:27 »
Ég held það sé bara fullt í gangi allsstaðar, verst að slúðurdrottningin lætur ekki sjá sig hérna til að uppfæra slúðrið...
En annars er það sem við á þessu heimili erum að heyra af er meðal annars:

Jenni með álhedd á monzuna
Stroker í Maverickinn hans Auðuns
Meiriháttar breytingar á Corvettunni hans Steingríms
Allt að verða vitlaust hjá Þórði í Willysinum
Turbo í Valiant hjá Friðbirni
Sigurjón Andersen er að gera góða hluti með Road Runnerinn

Annars er nú allt í lagi að gefa upp leyndarmálin núna, það styttist óðum í vorið og þetta á allt eftir að koma upp á yfirborðið hvort sem er... just spill it......
Never mind the nameplate... Fast is fast!!!!!!
Technology is the replacement for displacement
Combine the two and you're in business!!!
Heimasíðan hjá kallinum

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Er ekki fullt í gangi??
« Reply #10 on: February 22, 2004, 03:17:18 »
...einhversstaðar heyrði ég að það væri á leiðinni suður frá akureyri ´69 múkki með 50? kúbikin
...að Chevy Nova með 5?? kúbik úr keflavík væri væntanleg upp á braut í sumar

... sel það ekki dýrar en ég keypti það  :roll:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline D440

  • In the pit
  • **
  • Posts: 70
    • View Profile
Hvað er að frétta af græjunum?
« Reply #11 on: February 22, 2004, 13:46:25 »
'Eg heyrði að mussin væri með 514 cu og 600 hö og mundi keppa í mc svo væri komin 572 cu í svarta caprisin.
Haukur S

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Hvað er að frétta af græjunum?
« Reply #12 on: February 22, 2004, 13:51:18 »
Þessi Nova er örugglega Sunset Orange og með 622cid
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Ívar-M

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.374
    • View Profile
    • http://www.geocities.com/ivar_v8
Hvað er að frétta af græjunum?
« Reply #13 on: February 22, 2004, 16:58:16 »
og gott ef vettan mín stendur ekki fyrir utan verkstæðið sem þessi nova er inná 8)
No Signurate.

Offline Árni S.

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 123
    • View Profile
búr??
« Reply #14 on: February 22, 2004, 20:03:18 »
það er eins gott að eigandi mussans verði með veltibúrið tilbúið heima á gólfi.... þetta hljómar einhvern veginn eins og MC menn sjái nýtt met í sumar 8)  8)
Never mind the nameplate... Fast is fast!!!!!!
Technology is the replacement for displacement
Combine the two and you're in business!!!
Heimasíðan hjá kallinum

Offline Maverick70

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 765
    • View Profile
Hvað er að frétta af græjunum?
« Reply #15 on: March 02, 2004, 01:41:59 »
vill leiðrétta eitt hérna, að það er enginn stroker í MAVERICK  hjá auðunni heldur einn líttill knastás ekkert merkilegra en það, kannski smá bensín.
1965 vw bjalla
                   

Heimir Kj.

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Hvað er að frétta af græjunum?
« Reply #16 on: March 11, 2004, 01:22:06 »
en hvað með álheddin og 408 kúbikin ? o.fl  8)
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Árni S.

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 123
    • View Profile
????
« Reply #17 on: March 11, 2004, 02:15:31 »
Hann málar þau bara... :lol:  :lol:
Never mind the nameplate... Fast is fast!!!!!!
Technology is the replacement for displacement
Combine the two and you're in business!!!
Heimasíðan hjá kallinum

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Hvað er að frétta af græjunum?
« Reply #18 on: March 24, 2004, 23:49:07 »


er þessi ekki líka á leiðinni upp á braut í sumar, fluttur inn síðasta haust og ku vera með 400 cid turbo?
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Hvað er að frétta af græjunum?
« Reply #19 on: March 25, 2004, 00:03:17 »
301 og Turbo síðast þegar ég vissi en er að fá 428cid ef það er ekki hreinlega búið bara.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!