Author Topic: mapa LT1 91-94 tölvur  (Read 3814 times)

Offline bangsinn

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 49
    • View Profile
mapa LT1 91-94 tölvur
« on: January 09, 2014, 21:02:09 »
er með einn original camaro Z28 '93 og langar að fá hann til að virka aðeins betur myndi setja í hann áður aðeins stæri spíssa og bensín dælu en var að velta fyrir mér hver væri í því hérna heima að breita original uppsetninguni í vélartölvuni (mapa) í svona bílum :D

Offline Kowalski

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 331
    • View Profile
Re: mapa LT1 91-94 tölvur
« Reply #1 on: January 12, 2014, 17:17:06 »
Ertu með þennan vínrauða með T-5 kassanum? Þá myndi ég allavega skoða það vel að skipta honum aftur út áður en þú ferð að auka aflið eitthvað. Þessi kassi þolir bara ekki mikið. :-$

Hvað ertu annars með í huga? Loftinntak, flækjur/púst og lægra hlutfall er góð byrjun.
Egill Arason

1995 Chevrolet Camaro Z28

Offline palmisæ

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 278
    • View Profile
Re: mapa LT1 91-94 tölvur
« Reply #2 on: January 13, 2014, 13:08:49 »
Ef þetta er OBD1 talva geturu notað Tunerpro. þú getur nálgast það frítt á netinu. Síðan þarftu kapal sem þú þarft að kaupa, ég keypti minn frá Akm cabels minnir mig.Það er engin ákveðin sem mappar LT1 á landinu. Ef þú nálgast þennan búnað sjálfur þá ætti ekki að vera mikið vandamál að fá mann í verkið í að eiga aðeins við tölvuna í honum.
Pálmi Sævarsson

Pontiac Trans Am 25th Anniversary - Blown LT4 396

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Re: mapa LT1 91-94 tölvur
« Reply #3 on: January 13, 2014, 20:18:19 »
þú þarft að brenna kubbinn sem er á 93 og eldri ECU tölvunum til að mappa þær
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline bangsinn

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 49
    • View Profile
Re: mapa LT1 91-94 tölvur
« Reply #4 on: January 15, 2014, 18:19:23 »
hvaða kubb er verið að tala um og þess hátar :D

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Re: mapa LT1 91-94 tölvur
« Reply #5 on: January 16, 2014, 00:41:20 »
Eprom sem hann er kallaður,Honda ofl eru líka með svona piggy back minni svo það er einhver sem á örugglega búnað til að hjálpa þér t.d. Baldur

Getur skoða a www.moates.net
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: mapa LT1 91-94 tölvur
« Reply #6 on: January 18, 2014, 01:43:10 »
Ég get hjálpað þér. Síminn er 8660134.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.