Kvartmílan > Almennt Spjall

Breytingar á flokkareglum fyrir 2014

<< < (2/3) > >>

Hr.Cummins:
Hvaða steik er þetta... :lol:

ÁmK Racing:
Hæ félagar gleðilegt ár allir.Ég notaði jólafríið til að bera þetta regludæmi saman og var þar þrennt sem ég sá sem mér finnst kjánalegt og hefði gaman að fá skýringar á?Í GF er allt í einum komið árgerðar þak sem sagt bara fyrir bíla framleidda 1986 og eldri?Þetta var ekki svona og finnst mér að það eigi ekki að breyta þessu svo flokkurinn verði opinn fleiri tegundum tækja.Tvennt sá ég með Hevy Street þar er talað um að allur búnaður þurfi að vera í bílnum til götuaksturs nema taka megi púst og vera á slikkum ekkert að því.En afhverju má vera án miðstöð?Ég hef aldrei fengið skoðun án þess að það sé miðstöðvar unit í vagninum og því er búið að taka 30"/12.5 dekkjalimitið úr sem var þar fyrir.Vona að allir hafi haft það næs um jólinn.Kv Árni Kjartans

Kristján Skjóldal:
þú þarf reindar ekki miðstöð til að fá skoðun ! það er td slatti af bílum sem er ekki miðstöð orginal í td Trabbi og vw :mrgreen: en ég er reindar á því að það séu sett lög um það að bannað sé að breita flokka reglum nema á td 3-5 ára fresti =; það er ekkert ömulegra fyrir þá sem eru búnir að smíða bíla eftir reglum og setja kanski met líka að það sé bara tekið af þeim með einnu penna striki [-X en það er bara mitt álit á þessu :mrgreen:

ÁmK Racing:
Hæ því er spurnungum sem hér að ofan hafa komið ekki svarað?Finnst það lámark :shock:Jú Stjáni það þarf að vera í það minnsta móðueyðir.Bjallan er nú með tvær stillingar Kalt og ískalt :D

Kristján Skjóldal:
 :smt006 :smt023

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version