Kvartmílan > Almennt Spjall

Breytingar á flokkareglum fyrir 2014

(1/3) > >>

Jón Bjarni:
Nú er búið að standa yfir yfirferð á öllum flokkum sem við keppum í í kvartmílu.

Helstu breytingar eru að ST (fyrrverandi TS), TS (fyrrverandi TD)og HS hafa verið opnaðir talsvert til að allir eigi möguleika að taka þátt í þessum flokkum.

Í MC, SE, MC og GF eru kennski ekki miklar breytingar en það er búið að taka út mikið af texta sem var enginn þörf á, þannig að flokkarnir eiga að vera mjög svipaðir og þeir voru en með uppfærðu orðalagi.

Í RS, OS og GT eru mjög litlar breytingar, það helsta sem var gert var að taka út óþarfa texta.

DS, LS, OF og bracket standa óbreyttir

Stefnan er að þetta verði gefið út sem nýjar reglur í janúar,  Þannig nú er tækifæri hjá öllum að lesa þetta yfir og koma með sýnar skoðanir.  Einnig er öllum fjálst að koma með hugmyndir af breytingum og verða þær teknar til greina.

Einnig ef menn sjá undarlegt orðalag, stafsetningarvillur og þessháttar má endilega benda á slíkt

Hér eru reglurnar sem eru í gildi núna http://www.asisport.is/wp-content/uploads/2013/04/fylgiskjal2.pdf
Kv
Jón Bjarni

Jón Þór Bjarnason:
Sýnist að eini flokkurinn sem ég passa í á mínum Fiero sé bracket-flokkur.
M.a. út af þyngd (of léttur) og það er ekki rétt vél í bílnum.
Spurning hvort maður verði ekki í staffi bara eins og síðustu ár. :-)

Lindemann:
Passar hann ekki fínt bara í ST? :)

Jón Þór Bjarnason:

--- Quote from: Lindemann on December 19, 2013, 23:29:07 ---Passar hann ekki fínt bara í ST? :)

--- End quote ---

Jú hann gæti dottið í TS  :smt023

Lenni Mullet:
Hvernig er það eru menn ekki aðeins að missa sig með þessa rúðu-upphalara ? þetta er eiginlega bara fyndið og hvað hafa menn svona á móti léttum bílum ? Þó að einhverjir vilji líða út brautinna á þungum djúnkum þá fyndist mér nú allt í lagi að leyfa okkur hinum að vera með... Þyngd eru hestöfl fátæka mannsins

GF flokkurinn er alveg útúr kortinu að mér finnst.

Dæmi 1. Upprunalegt útlit verður að haldast. Þó má setja á brettakanta lækka topp osf  #-o You can´t have your cake and eat it to  [-X

Dæmi 2. Nota má plast bretti, vélarhlíf, hurðir eða heilar samstæður. Rúðu upphalarar verða að virka í öllum hurðum   ](*,) Ohhhhh guð minn almáttugur

Dæmi 3. Allar rúður verða að vera til staðar og úr upprunalegum efnum.   :shock: Plast frambretti, hurðir, allt boddy má vera úr plasti en plast rúður HELLS NO

 :-({|= :-({|= :-({|=

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version