við erum að setja 360 Magnum ( já, veit að það er mopar... pabbi segir alltaf mopar or nocar en keyrir samt um GM trukk
) í E36...
Okkar setup er:
Edelbrock Performer 61769 hedd
Summit 272/272 0.455 ás með 110 lobe
Keit Black stimplar með -6,5cc volume ættu að bumpa þjöppunni í 10,5 með heddunum...
svo erum við með RH46 skiptingu og manual valvebody, hurst skiptir með lock-up toggle....
ætlum að nota 4,44 hlutfall fyrst og sjá hvað það dugir, ætlað sem drift/kvartmílugræja