Author Topic: 1968 Camaro - R30735  (Read 4375 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
1968 Camaro - R30735
« on: November 26, 2013, 21:17:08 »
Þessi '68 Camaro datt í umræðurnar á Facebook um daginn en enginn virðist vita hvaða bíll þetta er?

Sá sem átti hann á þessum tíma, og tók myndirnar er Þóroddur Ingi og eru þessar líklega teknar 1975-1976.

Er einhver sem veit meira um hann, afdrif, aðra eigendur eða eitthvað annað sem gæti svarað því hvað varð af honum?  :)



Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline GunniCamaro

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 374
    • View Profile
Re: 1968 Camaro - R30735
« Reply #1 on: November 29, 2013, 14:21:48 »
Þessi er alveg æðislegur, svona "meit in sveitin in Iceland" kostulegt hvað menn hafa verið frumlegir, en það hlýtur einhver að muna eftir þessum bíl þar sem hann er svo áberandi, ég man ekki eftir honum.
Gunnar Ævarsson

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: 1968 Camaro - R30735
« Reply #2 on: November 29, 2013, 15:52:02 »
Eru þessar myndir ekki úr öskjuhlíðinni. Grunnurinn frá bragga og hótelið á reykjavíkurflugvelli. Sést líka glitta í vatnstank þar sem perlan er núna.

Skrítið að svona spes bíll skuli gufa upp.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Sævar Pétursson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 304
    • View Profile
Re: 1968 Camaro - R30735
« Reply #3 on: November 30, 2013, 00:59:32 »
Einhvernvegin finnst mér að þetta geti verið AX 811
Sævar Pétursson

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: 1968 Camaro - R30735
« Reply #4 on: December 03, 2013, 18:34:59 »
Einhvernvegin finnst mér að þetta geti verið AX 811
06.11.2009   AX811
10.09.2009   R 454   
08.09.2009   AX811   
29.09.2008   R 454   
08.09.1995   AX811   
10.07.1986   V2111   
30.06.1980   Ö2196   
21.02.1980   E830   
10.07.1979   R65954   
13.02.1979   L809   
02.06.1977   A2956
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40