Author Topic: Wagoneer, Scout og Rúgbrauð  (Read 5288 times)

Offline Ingimar

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 21
    • View Profile
Wagoneer, Scout og Rúgbrauð
« on: October 09, 2013, 19:31:34 »
Sælir.

Er hér með fastanúmer á þremur bílum sem mig myndi langa að vita hvar væru niður komnir, er einhver sem getur flett þessu upp fyrir mig?

Scout með fastanúmer FL049

WV Rúgbrauð fastanúmer EB673

Wagoneer fastanúmer EJ191

Kær kveðja, Ingimar

Offline SceneQueen

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 206
    • View Profile
Re: Wagoneer, Scout og Rúgbrauð
« Reply #1 on: October 13, 2013, 19:10:20 »
Skráningarnúmer:   F627
Fastanúmer:   EB673
Verksmiðjunúmer:   232 2230 839
Tegund:   VOLKSWAGEN
Undirtegund:   
Litur:   Gulur
Fyrst skráður:   01.01.1972
Staða:   Afskráð
Næsta aðalskoðun:   01.07.1986
C02 losun (gr/km):   
Eiginþyngd (kg):   1120

Langt síðan að VW var afskráð :(


Skráningarnúmer:   FL049
Fastanúmer:   FL049
Verksmiðjunúmer:   FOO62FGD29362
Tegund:   INTERNATIONAL
Undirtegund:   
Litur:   Rauður
Fyrst skráður:   01.01.1976
Staða:   Afskráð
Næsta aðalskoðun:   01.09.1996
C02 losun (gr/km):   
Eiginþyngd (kg):   2030

þessi lifði til sirka '95 og gæti verið ennþá til afskráður.

Skráningarnúmer:   A6230
Fastanúmer:   EJ191
Verksmiðjunúmer:   J6A15MN 073669
Tegund:   JEEP
Undirtegund:   WAGONEER
Litur:   Grænn
Fyrst skráður:   26.05.1976
Staða:   Afskráð
Næsta aðalskoðun:   01.10.1989
C02 losun (gr/km):   
Eiginþyngd (kg):   1941

Veit ekki með þennan.
Kara Lúðvíksdóttir

Mitsubishi Lancer '84
Mitsubishi Lancer '86
Peugeot 505 GR '?? (partsss)
Peugeot 505 GR '83 x2
Peugeot 309 GL '87
Skoda 105 '88

Offline Ingimar

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 21
    • View Profile
Re: Wagoneer, Scout og Rúgbrauð
« Reply #2 on: October 13, 2013, 22:00:49 »
Takk fyrir þessar upplýsingar:)

Offline SceneQueen

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 206
    • View Profile
Re: Wagoneer, Scout og Rúgbrauð
« Reply #3 on: October 17, 2013, 21:06:26 »
Takk fyrir þessar upplýsingar:)

Ekki málið. :)
Kara Lúðvíksdóttir

Mitsubishi Lancer '84
Mitsubishi Lancer '86
Peugeot 505 GR '?? (partsss)
Peugeot 505 GR '83 x2
Peugeot 309 GL '87
Skoda 105 '88

Offline Gabbi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 357
    • View Profile
Re: Wagoneer, Scout og Rúgbrauð
« Reply #4 on: November 03, 2013, 17:46:42 »
mér dettur í hug að þessi scout hafi verið uppí kópavogi 2008, stóð þar fyrir utan hjá eigandanum í einhverja 3 eða 4 mánuði og svo haf ég ekki frétt meir af honum er nú samt ekki viss að þetta sé sá sami
Gabríel ''BóBó'' kárason 1996 hvítur
Suzuki ''Ísbjörninn'' Vitara 1997 hvítur (uppgerð)
Renault ''Geimskutlann'' Twingo 1996 svartur (dauður)

Offline Ingimar

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 21
    • View Profile
Re: Wagoneer, Scout og Rúgbrauð
« Reply #5 on: November 05, 2013, 04:36:35 »
Sæll, hvar í Kópavoginum! Manstu það?

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Wagoneer, Scout og Rúgbrauð
« Reply #6 on: November 07, 2013, 23:29:10 »
Gæti verið að þessi Scout sé í niðurníslu við dyrnar á aðstöðunni hjá mér... stútfullur af e'h sorpi...

Skal taka mynd næst þegar að ég fer niður í aðstöðu, er þetta minni scout-inn :?: s.s. ekki Scout II :?:

Þessi lúkkar allavega eins og hann gæti hafa verið af númerum/skrá síðan 95' og hann er númerslaus :lol:
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline Ingimar

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 21
    • View Profile
Re: Wagoneer, Scout og Rúgbrauð
« Reply #7 on: November 10, 2013, 17:04:56 »
Sæll, það væri frábært ef þú gætir tekið myndir og sent mér, eða sett hérna inn.  Er með ingimark@gmail.com.
Ekki viss hvor týpan hann var? Minnir að hann hafi verið brúnn þegar pabbi átti hann.

Kveðja Ingimar