Author Topic: Gullmoli 73 corolla wagon RWD  (Read 2089 times)

Offline Halli B

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.016
    • View Profile
Gullmoli 73 corolla wagon RWD
« on: November 18, 2013, 00:29:28 »
Toyota Corolla Wagon (TE 28) Ameríkutýpa
1973 (fornbíll, Engin bifreiðagjöld og lágar tryggingar)
Ek. 99.xxx Míl
Bsk 4ra gíra
Afturhjóladrif
1.6l m/ blöndung (2TC)
Skoðaður til áramóta 2015/2016 (athugasemdalaust)
Orginal útvarp m/ kasettutæki ;)

Þetta er algjör Moli sem var fluttur inn til landsins í kringum 1980 og þá var bíllinn málaður hvítur og þannig var hann notaður í nokkur ár þar til honum var komið fyrir í geymslu þar sem hann stóð í 28 ár.

Því er mjög mjög lítið ryð að finna í bílnum og hann er einnig óaðfinnanlegur í akstri og slær ekki feilpúst!

Það er nýr geymir í bílnum, nýr kerti og einnig er aftasti partur pústsins líka nýr.

Þetta eru tiltölulega sjaldgæfir bílar á heimsvísuog ég held alveg örugglega að þetta sé eini svona bíllin hérna sem er eftir (ef einhver veit um annan þá má hann láta mig vita í skilaboðum)

Er ekki að drífa mig að selja þetta djásn en ef rétt boð kemur þá getur hann farið.

Verð er 700.000 í skiptum en fer eh örlítið neða í staðgreiðslu
Skoða ekki skipti á dýrari!
1965 Oldsmobile F85 hardtop