Daginn, er með ´97 Corolla XLi og er hún til sölu. Um er að ræða 1.600cc 5 gíra beinskiptan bíl sem búið er að aka tæpa 273þús km. Eins og staðan á honum er í dag þarf að endurnýja besnínáfyllingarstútinn (það stendur til bóta) og fara í bremsurnar á honum (eignaðist nýja diska, klossa, borða og gormadót í dag og það fylgir með fari bíllinn áður en ég skipti um þetta)
E-a hluta vegna virka mælaborðsljósin ekki í bílnum og var mér sagt frá fyrri eiganda að það hefði gerst þegar núverandi græjur voru settar í hann - ég á eftir að ath með það og reikna með því að græjurnar verði fjarlægðar fyrir sölu.
Einnig (sem gæti verið vegna þessa) slekkur bíllinn ekki aðalljósin þegar rofinn er settur á stöðuljósin - kann ekki að útskýra það.
Bíllinn er annars þéttur og góður, heill (fyrir utan smá sígóbrunagat í farþegaframsæti) að innan og virkar vel miðað við aldur og akstur.
Bíllinn er á fínum vetrardekkjum og þau innihelda e-ð af nöglum
Skilst á bílasölum að 260-300þús sé viðmið en miðað við það sem ég hef séð á bílasölur.is virðist allur gangur vera á verði á svona bílum og verð geta verið frá 200þús og vel uppfyrir 300þús. Ég óska því eftir raunhæfum tilboðum í bílinn takk.
Ég (og bíllinn) erum í Mývatnssveit
Kv
Ottó P
8938330