Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

1971 Chevrolet Nova - uppgerð.

<< < (9/16) > >>

Moli:
Þetta smá potast, hef ekki haft eins mikinn tíma og ég hefði viljað en svona er þetta bara, en gólfið er komið vel á veg og styttist í að maður geti farið að mála það og koma bílnum í hjólin.

Bílstjóragólfið var orðið frekar þreytt, og ekki til ryðbætingarstykki neðst á hvalbak þannig að þá var ekkert annað hægt að gera en að föndra aðeins..






Hluti af gólfinu kominn á sinn stað.





Fékk öxlana loksins og þá var hægt að klára að raða hásingunni saman.


Fékk svo pakka í dag með nánast öllum þeim ryðbætingarstykkjum sem upp á vantaði... (þangað til annað kemur í ljós.)





...meira seinna.

Dart 68:
Snilldin ein  =D> =D>

Ramcharger:
Verður góð þessi =D>

GesturM:
Flott =D> =D> =D>

Brynjar Nova:
Hrikalega gott Maggi  8-)

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version