Author Topic: Mopar á Íslandi á Facebook  (Read 8546 times)

Offline atlimann

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 6
    • View Profile
Mopar á Íslandi á Facebook
« on: November 09, 2013, 11:57:02 »
Góðan daginn.
mig langaði bara að benda mönnum á að ég stofnaði Facebook "LIKE" síðu um Mopar á Íslandi.
Það væri gaman að fá sem flesta þangað inn og starta líflegum umræðum um Mopar bíla á íslandi sem og pósta inn myndum.

Það er ekki hugmyndin að hafa þetta bara fyrir gamla bíla heldur bara alla Mopar bíla sem gaman er að horfa á og spjalla um hvort sem þeir eru í toppstandi eða í uppgerð

Hér er linkurinn
https://www.facebook.com/mopariceland

Það er enn ekki komið neitt inn á síðuna (opnaði hana í gærkvöldi) en það væri gaman ef einhver myndi vilja ríða á vaðið og pósta mynd af sínum bíl eða einhverjum sem hann þekkir ;)

Kveðja
Atli Már

Offline atlimann

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 6
    • View Profile
Re: Mopar á Íslandi á Facebook
« Reply #1 on: November 09, 2013, 18:25:47 »
Sælir drengir og dömur
Ég var ekki alveg sáttur með þetta "like" dæmi á Mopar á Íslandi síðunni á Facebook, þannig að ég breytti þessu í "Group" síðu

Hér er linkurinn á hana
https://www.facebook.com/groups/243575182471707/#

Þannig að hinn linkurinn hér í fyrstu færslu ætti að vera óvirkur ;)

Offline Dart 68

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 589
    • View Profile
Re: Mopar á Íslandi á Facebook
« Reply #2 on: November 09, 2013, 19:20:09 »
"group" síður eru líka mun skemmtilegri

Ég bjó þessa https://www.facebook.com/groups/518332778251428/ til  :)
Winners never Quit --- Quitters never Win

Ottó P Arnarson

Krúsers
# 666

Offline atlimann

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 6
    • View Profile
Re: Mopar á Íslandi á Facebook
« Reply #3 on: November 09, 2013, 19:58:15 »
"group" síður eru líka mun skemmtilegri

Ég bjó þessa https://www.facebook.com/groups/518332778251428/ til  :)

já mér líkar betur við þetta system,
fín grúppa hjá þér...... alltaf gaman af góðum grúppum ;)

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: Mopar á Íslandi á Facebook
« Reply #4 on: November 12, 2013, 13:00:47 »
Mér líkar nú betur við spjallsíður eins og t.d. kvartmíla punktur is til að ræða þessa fáka eins og gert hefur verið undanfarið :)
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Mopar á Íslandi á Facebook
« Reply #5 on: November 12, 2013, 13:11:52 »
Sammála, en það hefur bara sýnt sig að Facebook og aðrir samfélagsmiðlar eru búnir að taka við. Það eru mun fleiri sem eru þar og auðvelt að láta orðið berast og bjóða fólki í grúppurnar til að skapa umræður.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline ilsig

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 219
    • View Profile
Re: Mopar á Íslandi á Facebook
« Reply #6 on: December 19, 2015, 10:48:19 »
Facebook ÚFF
-= This text might contain traces of Methyl fluorosulfonate (F-SO2-OCH3), Cyclosarin (C7H14FO2P) or the Ebola virus... =-