Author Topic: Volvo 850  (Read 1241 times)

Offline RunarN

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 12
    • View Profile
Volvo 850
« on: October 14, 2013, 17:44:02 »
Árgerð 1995
Framhjóladrifinn
Tveggja lítra vél
Sjálfskiptur
Krókur
Ekinn um 276.000km
Rafmagn í öllum rúðum og speglum
Útvarp fyrir geisladiska og kasettur
Bílinn er á mjög góðum ónegldum vetrardekkjum
Hálfleðruð sæti
Aksturstölva
Cruise control
Tvískipt miðstöð
Skoðaður 14


Útlit er nokkuð gott, lakk er gott, þó eru komnar ryðbólur á einstaka stað, aðalega við afturbretti.
Það er búið að endurnýja hitt og þetta nýlega í bílnum, svosem tímareimasett, vatnslás, framrúðu, frostlög, spyrnu h/m framan, olíu á vél og skiptingu, bremsuklossa og pinna að aftan, handbremsuborða, kerti, önnur bremsudælan að aftan tekin upp og skipt um þéttigúmmí,  ég gæti verið að gleyma einhverju. Það er innan við 3 þús km síðan þetta var gert fyrir utan olían á skiptingunni, einhverjir 10þús km síðan það var gert.
Mjög góð ónegld vetrardekk eru undir bílnum.
Þrátt fyrir mikinn akstur er bílinn þéttur og góður og ber aksturinn vel, vélin hreyfir ekki olíu.
ABS og TRACS ljós í mælaborði loga og stýrismaskína smitar olíu.

Ásett verð er 425 þúsund en ég skoða öll tilboð og skipti á mikið ódýrari bílum, skoða skipti á biluðum bílum.

Hægt að hafa samband hér eða í síma 6611562 - Rúnar