382 Novur komu til landsins af þessu ´75-´79 "bodyi" (að mínu mati töluvert flottara body en ´68-´74), það eru 17 ennþá til eftir því sem ég kemst næst eftir að hafa lagt töluverða vinnu og pening í það að leita og af þessum 17 eru einungis 2 sem gætu verið til sölu,(hinar ekki til sölu hef þegar athugað það !) sennilega næstu árin ! og eru þær báðar í minni eigu. Það eru að vísu 2 eða 3, fyrir utan þessar 17, sem ég veit um en þær eru ekki uppgerðarhæfar.
Það sem enn er til :
Hatchback : 1 stk
4 door : 7 stk
2 door : 9 stk
Smá fróðleikur fyrir þá sem eru eitthvað að spá í að "fá" sér Novu, það er ekki um auðugann garð að gresja lengur.