Author Topic: 2002 Volvo S80 D5  (Read 1549 times)

Offline burgundy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 318
    • View Profile
2002 Volvo S80 D5
« on: September 14, 2013, 21:39:13 »
Er með Volvo S80 til sölu. Bíllinn er ekinn slatta, 455 þúsund kílómetra, en kramið í bílnum er í topp standi þrátt fyrir það. brennir ekki dropa af olíu, ekkert ventlabank eða óhljóð í dýrinu. bílinn er með 5 þrepa sjálfskiptingu, cruise control, Hálf leðruðum sætum og það sér ekki mikið á sætum og innréttingu miðað við að þetta sé gamall lögreglubíll. Bíllinn er með 5 cylendra volvo dísel vél sem er bæði með túrbínu og intercooler. Hann eyðir alveg hlægilega litlu miðað við stærðina á bílnum, í langkeyrslu með krúsið á 100 km hraða, þá er hann í 4,5 lítrum sem ég ætlaði ekki að trúa fyrst. bíllinn er skoðaður 2014, hann er ekki sá fallegasti en gerir sitt gagn. Það þarf að ditta aðeins að honum, þ.e.a.s demparalegan hægramegin er ónýt. Ég óska eftir tilboði eða skiptum á öðrum bíl.

Upplýsingar í síma 8694903 eða skilaboðum. Nafnið er Þorvarður.
Þorvarður Ólafsson