Author Topic: hvernig er best að hreynsa upp álvélar parta  (Read 4407 times)

Offline Gudmundur Arni Sigurdsson

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 23
    • View Profile
hvernig er best að hreynsa upp álvélar parta
« on: August 27, 2013, 14:45:50 »
er með álvélar blok hedd  vatnsdælu stimpla og , það er fallið á vélarhlutana  komin sumstaðar hvítleit útfelling og grámi , 

hvernig er best að hreinsa það upp  ,


svo er það að hvernig er best að  ná stálboltunum úr álblokkini 



Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: hvernig er best að hreynsa upp álvélar parta
« Reply #1 on: August 27, 2013, 18:03:40 »
Glerblástur eða sandblástur er besta ráðið til að eiga við álhluti sem eru orðnir ógeðslegir.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: hvernig er best að hreynsa upp álvélar parta
« Reply #2 on: August 27, 2013, 18:20:31 »
ekki alveg viss hvað Haffi notað en her er fyrir og eftir







Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
Re: hvernig er best að hreynsa upp álvélar parta
« Reply #3 on: November 26, 2013, 22:27:09 »
Má prufa Sur-x álhreinsir.
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: hvernig er best að hreynsa upp álvélar parta
« Reply #4 on: November 28, 2013, 09:59:05 »
ég bjó til raflausn með þvottaefni og vatni og notaði rafgeymir til þess að leysa alla drullu á Honda blokk sem að ég var með...
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline TommiCamaro

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 274
    • View Profile
Re: hvernig er best að hreynsa upp álvélar parta
« Reply #5 on: December 11, 2013, 22:12:27 »
ég bjó til raflausn með þvottaefni og vatni og notaði rafgeymir til þess að leysa alla drullu á Honda blokk sem að ég var með...
þú og Chuck Norris. :mrgreen:
Tómas Einarssson

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: hvernig er best að hreynsa upp álvélar parta
« Reply #6 on: December 12, 2013, 01:54:35 »
ég bjó til raflausn með þvottaefni og vatni og notaði rafgeymir til þess að leysa alla drullu á Honda blokk sem að ég var með...
þú og Chuck Norris. :mrgreen:

Við erum bestu vinir maður :mrgreen:
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40