Author Topic: "99 Chrysler sebring 2.5 LXI ÓDÝR (lúxus útgáfan af 2nd gen eclipse)  (Read 2853 times)

Offline Durgur91

  • In the pit
  • **
  • Posts: 86
    • View Profile
Gerð : Chrysler Sebring LXI

Ekinn :180 þúsund mílur (ca. 290 þ.km) en er fluttur inn "05 í 147þ. mílum

Árgerð 1999

Vél: 2.5 v6 24 ventla (6g73 varahlutir passa úr pajero og stealth/3000gt) 167 hestöfl

Eyðsla innanbæjar er 14l utanbæjar er hann í 10.7l     hann var í 12.4l innanbæjar og í 9l utanbæjar en það er farið að dropa meðfram o-hring uppað bensínsíunni (lekur bara meðan svissað er á bílnum)

Drif: Framhjóladrifinn

Gírkassi: 41TE uldradrive Chrysler skipting 4 þrepa með o/d er í ca 2000 rpm á 60 mílum

Þyngd: 1420 kg

Aukahlutir & búnaður
- ABS hemlar, diskar að framan og aftan
- 17" Álfelgur á alltílagi dekkjum (nýlega málaðar, ásamt bremsudælum)
- samlæsingar
- Geislaspilari
- Glertopplúga
- Innspýting
- Kastarar
- Líknarbelgir
- Loftkæling
- Leður áklæði
- Rafdrifnar rúður
- Rafdrifnir speglar
- Rafmagn í bílstjórasæti
- Reyklaust ökutæki
- Veltistýri
- Vökvastýri
- Cruise Control

Ástand:
eins og ég tók fram aðeins ofar þá dropar aðeins meðfram bensínsíu en ekkert merkilegt kemur ekki bensínlykt inní bílnum nema bíllinn stendur lengi í gangi með opna rúðu eða topplúgu, svo dropar hann aðeins olíu meðfram pakkdós framaná sveifarás og smá meðfram pakkdós fyrir hægri öxulin. svo er lakkið svoldið matt á toppnum og farið að sjá smá yfirborðsryð við framrúðuna.
hurðahúnn brotinn farþega meginn.

ætlaði mér að gera við þetta en núna vegna breyttra aðstæðna verð ég að fá mér 4/5 dyra bíl.
hér er listi yfir það sem ég fann á ebay eða summitracing:

bensínsía:  stilling - 47xx,-     summit - um 3000þ.

komplett pakkningasett fyrir mótor með heddpakningum, pakkdósum, ventlaþéttingum, tímareim+strekkjaraog meira: bæði á ebay og summit  sama verð - 148$ eða um 17þ.

og samskonar sett í skiptinguna var á um 75 $ eða tæpar 9000,-

hurðarhúnninn var á 7$ (830,-) stk eða á 12$ parið (1420,-) í svörtu lakki

næsta skoðun: er í 8-10 2014

í skoðuninni var sett útá: hurðarhúnin, lekamengun og að handbremsan gerði ekkert virkar núna bara aðeins stíf.
 

set á hann 140þ. er heitur fyrir einhverri corollu eða legacy í skiptum en skoða svosem allt og þarf ekki að vera í toppstandi


hafið samband í pm eða í 8430691 og ég heiti þorvaldur







« Last Edit: August 26, 2013, 17:46:01 by Durgur91 »
Þorvaldur Gunnarsson

Offline Durgur91

  • In the pit
  • **
  • Posts: 86
    • View Profile
upp nýjar myndir
Þorvaldur Gunnarsson

Offline Durgur91

  • In the pit
  • **
  • Posts: 86
    • View Profile
upp, frænka mín fer til usa 17. sept... hún kemur heim með pakningasett og þá nenni ég ekki að selja lengur...
Þorvaldur Gunnarsson

Offline Durgur91

  • In the pit
  • **
  • Posts: 86
    • View Profile
upp
Þorvaldur Gunnarsson

Offline Durgur91

  • In the pit
  • **
  • Posts: 86
    • View Profile
upp, verð í bænum um helgina bara að bjalla ef menn vilja skoða ;)
Þorvaldur Gunnarsson

Offline Durgur91

  • In the pit
  • **
  • Posts: 86
    • View Profile
upp, voru olíuskipti og frostlaugsskipti um helgina, svo var hann líka nýlega djúphreinsaður af alvöru fagmanni eins og sést á myndum ;)
Þorvaldur Gunnarsson

Offline Durgur91

  • In the pit
  • **
  • Posts: 86
    • View Profile
seldur má eyða
Þorvaldur Gunnarsson