Author Topic: Pontiac Grand LeMans 1978! Alvöru Melluteppi!  (Read 1898 times)

Offline gunnarxl

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 116
    • View Profile
Pontiac Grand LeMans 1978! Alvöru Melluteppi!
« on: August 19, 2013, 17:21:39 »

Læt eina mynd fylgja, sjón er sögu ríkari!

Pontiac Grand LeMans
1978
Matt svartur
Aflgjafi: Bensín
5000cc - 150 hestöfl -
Skipting: Sjálfskipting
Ekinn 119000 mílur (190400 kílómetra).

Búnaður:

Rafmagn í Rúðum
Útvarp
Driflæsing
Rafmagn bílstjórameginn í frambekk
Svo bara þetta venjulega fyrir 35 árum!

Ástand:

Kostir:

Sófasett í stað sæta!
-Mjög lágar tryggingar og enginn bifreiðagjöld
-Skoðun á 2 ára fresti
-Hann er með 15 skoðun
-Þægilegasti bíll sem ég hef nokkurntímann setið í, fer þvílíkt vel með mann
-Mjög sanngjörn eyðsla miðað við 35 ára gamlan v8 mótor, hann er að mælast hjá mér í svona 14L innanbæjar, þess má geta að það voru settir á hann 40L og lagt af stað til AK frá RVK og það dugði þessa 400km
-Bíllinn er alveg orginal að öllu leiti! Orginal kasettu tæki meira að segja, nær þó öllum stöðvum mjög vel hérna á Akranesi.
-Það virkar allt rafmagnstengt, útvarp, rúður, sígókveikjari.. Allt svona virkar!
Gallar:

-Aðeins byrjað að riðga undir krómlistum undir gluggum.
-Smá riðgat í botni, þó er grindinn stráheil, ekkert rið í skotti og ekkert í vélarsal
-Þegar bíllinn er kaldur og nýkominn í gang, festist hann á innsoginu og kæfir sig, verður að leyfa honum að hitna aðeins áður en ekið er af stað!

Frekari upplýsingar:

Ætlaði að keyra þennan bíl út þetta sumar og stinga honum svo inn og gera við það litla sem þarf að gera við,. Svo finn ég mér hvergi almennilega aðstöðu þar sem ég bæði get geymt hann og komist í hann til að laga! Bíllinn væri ekki til sölu ef hlutirnir væru ekki svona

Ég vill frekar að hann fái nýjann eiganda sem gerir við það sem þarf að gera. Því þetta er mjög heilt eintak af sjúklega flottu 'murica melluteppi og á helling eftir!

Það fylgir bílnum 2 varafelgur, báðar á dekkjum en þó er eitt dekk ónýtt, Króm-Teina koppar, sem fara bílnum einstaklega vel,. Svo held ég að fyrri eigandi eigi krómlistana hringinn, og eiga þeir að fylgja með bílnum
Það eru einhverjar reimar og dót í skottinu og fylgir það allt með

Skoða skipti á dýrari og ódýrari. Vill setja hann uppí bíl, get borgað svona 300.000 kall með!

Verð: 800.000 kr í skiptum
Staðgreitt 700.000 kr

Hafið samband í síma 8654394.

- Gunnar Eyþór
« Last Edit: August 22, 2013, 13:52:04 by gunnarxl »