Author Topic: Muscle car rúntur miðvikudaginn 21.ágúst  (Read 4107 times)

Offline Buddy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 482
    • View Profile
Muscle car rúntur miðvikudaginn 21.ágúst
« on: August 16, 2013, 10:48:48 »
Miðvikudaginn 21.ágúst mun Muscle car deild Kvartmíluklúbbsins taka á móti Fornbílaklúbbnum þegar hann tekur sinn árlega Muscle car rúnt.
Rúnturinn byrjar á plani Byko á Granda kl.20 og mun Muscle car deildin taka á móti þeim á Stöðinni í Hafnarfirði, ekið verður þaðan uppá Kvartmílubraut.

Offline Buddy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 482
    • View Profile
Re: Muscle car rúntur miðvikudaginn 21.ágúst
« Reply #1 on: August 21, 2013, 10:13:08 »
Hér er leiðarlýsing á rúntinum í kvöld



Kvöldrúntur 21. ágúst 2013
Mæting er kl. 20 við BYKO Granda, Fiskislóð,
brottför er kl. 20.30.
Ökum út á Ánanaust, hægri Eiðisgranda, vinstri Suðurströnd,
vinstri Nesveg, hægri Sörlaskjól, hægri Faxaskjól og áfram beint
Hofsvallagötu, hægri Neshaga, Hagatorg og aftur á Nesveg til
baka. Vinstri Hjarðarhaga, hægri Suðurgötu, vinstri Þorragötu,
vinstri Njarðargötu, hægri Hringbraut, hægri Nauthólsveg,
hægri Bústaðaveg, hægri Kringlumýrarbraut og áfram í gegnum
Kópavog og til Hafnarfjarðar þar sem safnast verður saman á
planinu bak við Stöðina.
Þaðan verður farið með kvartmílumönnum upp á braut
og kaffi þegið

Kveðja,

Björn

Offline Buddy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 482
    • View Profile
Re: Muscle car rúntur miðvikudaginn 21.ágúst
« Reply #2 on: August 23, 2013, 09:14:48 »
Myndir frá rúntinum eru komnar inná Flickr
http://www.flickr.com/photos/bb-kristinsson/sets/72157635188455885/with/9571664213/







Kveðja,

Björn

Offline kcomet

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 109
    • View Profile
Re: Muscle car rúntur miðvikudaginn 21.ágúst
« Reply #3 on: August 25, 2013, 18:26:26 »
Flottar myndir, eins og venjulega..  frábært M.C. kvöld,  þótt veðrið hafi verið eins og það var.....og takk fyrir kaffið ...

                                   kv. k.comet
Kristinn Sigurðsson

Caliente 1965
Concours 1977