Daginn.
Góður vinur minn (og ykkar) er kominn með ´71 Chevelle í hendurnar (jájá, hann á líka 70 SS clone og ´71 El Camino og ´56 Bel-Air) og hún (bíllinn) stefnir í uppgerð og í eigu bróður hans.
Nú reynir á ykkar aðstoð og erum við því að leita að myndum, eigendaferli og bara ÖLLU sem hægt væri að grafa upp um forsögu þessa bíls

Fastanúmerið er BD-121 og samkv. okkar uppl. var hann síðast á F-594
Takk takk