Author Topic: ÓE. V8 vél og gírkassa í Mustang ´94  (Read 1271 times)

Offline Pababear

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 144
    • View Profile
ÓE. V8 vél og gírkassa í Mustang ´94
« on: July 22, 2013, 00:37:49 »
Óska eftir Ford V8 vél međ lúmi og öllu og gírkassa sem passar í Ford Mustang árg 1994. Er ađ gera upp Mustang coupe sem ţarf nýtt hjarta... Vélin ađ vera gangfćru standi og má jafnvel vera enn í bílhrći sem má rífa hana úr. Stađgreiđi eftir ástandi og akstri vélar.

Endilega ef ţiđ lumiđ á ţessu sendiđ mér póst á ok_iceland@yahoo.com einnig ef ţiđ lumiđ á öđru sniđugu dóti fyrir mustang.
F:F150 CC ´04.
F:Explorer Sport ´97.
Seldtćki:Mörg en ekki nógu mörg!
Ómar K. -Allt er falt fyrir réttann prís-