Author Topic: 1984 Pontiac Firebird Trans Am  (Read 6769 times)

Offline snipalip

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 194
    • View Profile
1984 Pontiac Firebird Trans Am
« on: July 19, 2013, 06:15:34 »
Er með til sölu 1984 Pontiac Firebird Trans Am.

Árg.: 1984
Vél: Chevrolet 327
Skipting: Sjálfskipting 700r4
Akstur: um 87.000















Bíllinn er algjörlega ryðlaus á boddy og undirvagni en það mætti hressa aðeins uppá lakk. Hann er búinn að standa að mestu leyti inni síðan 2006. Vélin er nýupptekinn og er á henni ný olía, sem og á skiptingu og drifi. Það er búið að keyra þennan mótor innan við 100 km eftir upptekt.

Frekari upplýsingar um vélina:
327 2 bolta block í 040 bor Casting.nr 3914660,date J 16 7=Oktober 16 1967 (Orginal upp úr 275 HP '68 Camaro)
Blockin er alveg slitbrúnarlaus
Ný Létt hónuð + Krosshónuð (og rækilega þrifin eftir það)
Nýjar knastáslegur +  272°Crane Knastás og Crane blæðandi liftur. Knastásinn er nýr.
Nýjar 3 keyways double roller tímagír.
Nýlega renndur 3.250 pottstáls sveifarás sem sér ekki slit á! í málunum 010/010 á rods og mains.
Nýjar höfuðlegur Clevite 77 P series legur 010.
Heddin eru af 305 SBC með stærri ventlunum 1,84-inn.
SBC stimplar á stöngum með Crom Moly hringjum

Fleira sem búið er að gera:
Nýlegt 3" púst, einfalt aftur í einn endakút og tvöfallt út
Ný high volume vatnsdæla
Ný Edelbrock performer double plane millihedd
Edelbrock 600 fcm blöndungur (Holley 750 double pumper gæti fylgt með)
Nýir spindlar
Nýjar spyrnufóðringar að framan
Nýjar balancestangafestingar
Það fylgja honum flækjur sem á eftir að setja í

Hann fékk endurskoðun í þessum mánuði útá ryðhúð á bremsudiskum að aftan vegna lítillar notkunar, þarf bara að pússa upp. Það eina sem er að hrjá hann er kælingar vandamál, þ.e. það vantar betri vatnskassa og tengja í hann hitarofa fyrir rafmagnsviftuna. Annars á hann að vera í góðu standi. (Samningsatriði hvort þetta verður lagað eða ekki fyrir sölu)

Set á hann 700,000 en óska eftir tilboðum.
Einnig skoða ég skipti á dýrari eða ódýrari fólksbíl, slétt skipti eða milliborgun í aðrahvora áttina.

Svara skilaboðum hér eða á sefint@gmail.com eða í síma 8498491
Guðmundur Þ. Ellerts.
___________________________________
´84 trans am

Offline snipalip

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 194
    • View Profile
Re: 1984 Pontiac Firebird Trans Am
« Reply #1 on: July 20, 2013, 15:47:37 »
Komið tilboð staðgreitt 550.000, stendur í því
Guðmundur Þ. Ellerts.
___________________________________
´84 trans am

Offline snipalip

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 194
    • View Profile
Re: 1984 Pontiac Firebird Trans Am
« Reply #2 on: July 27, 2013, 18:37:23 »
Enginn búinn að sækja ennþá, selst hæstbjóðanda
Guðmundur Þ. Ellerts.
___________________________________
´84 trans am