Author Topic: flytja inn bíl frá usa  (Read 3952 times)

Offline steinarir

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 9
    • View Profile
flytja inn bíl frá usa
« on: July 03, 2013, 18:55:10 »
Nú gengur mér lítið að finna rétta tækið sem mig langar í hérna heima og ég veit að þetta kostar annan handlegginn að flytja þetta inn en það verður bara að hafa það  :-#. En nú er ég mest að spá hvort það sé einhver íslendingur helst úti í bandaríkjunum sem hefur verið  að taka það að sér fyrir pening að skoða bílinn og koma honum í gáminn og framvegis?

Offline 427W

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 113
    • View Profile
Re: flytja inn bíl frá usa
« Reply #1 on: July 03, 2013, 20:25:47 »
Það eru gjaldeyrishöft,  þú mátt ekki senda neina peninga út

Offline 66MUSTANG

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 122
    • View Profile
Re: flytja inn bíl frá usa
« Reply #2 on: July 04, 2013, 02:37:38 »
Svona svona eru reglur ekki til að brjota þær :D ekkert mál að komast framhjá svona bulli ef áhugi er fyrir hendi.
LOOKS LIKE PONY DRIVES LIKE STALION.
Bjarni Halfdanarson

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: flytja inn bíl frá usa
« Reply #3 on: July 06, 2013, 22:50:50 »
Fyrir utan það að það er EKKERT sem að bannar honum að sýsla með kreditkort...
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: flytja inn bíl frá usa
« Reply #4 on: July 07, 2013, 18:59:34 »
Einstaklingur getur fengið undanþágu til þess að flytja inn bíl til einkanota.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.