Nú gengur mér lítið að finna rétta tækið sem mig langar í hérna heima og ég veit að þetta kostar annan handlegginn að flytja þetta inn en það verður bara að hafa það

. En nú er ég mest að spá hvort það sé einhver íslendingur helst úti í bandaríkjunum sem hefur verið að taka það að sér fyrir pening að skoða bílinn og koma honum í gáminn og framvegis?