Author Topic: Skemmdarverk á kvartmílu brautinni!!!  (Read 4550 times)

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Skemmdarverk á kvartmílu brautinni!!!
« on: June 22, 2013, 15:32:02 »
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline Elmar Þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 704
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2256211/1
Re: Skemmdarverk á kvartmílu brautinni!!!
« Reply #1 on: June 22, 2013, 19:07:51 »
Er búið að dúndra svona á railið ? Er ekki læst hlið inn á svæðið ?
Elmar Þór Hauksson
Big bad racing plymouth
------------------------------------
Plymouth Road Runner '69
Plymouth Fury '71
Jeep Cherokee '90
Benz E220 '96
Benz E250 '95

Offline 65tempest

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 113
    • View Profile
Re: Skemmdarverk á kvartmílu brautinni!!!
« Reply #2 on: June 22, 2013, 19:55:20 »
Því miður er það þannig að hliðið er opið alltof oft þegar enginn er á svæðinu...  :?: :?:
Rúdólf Jóhannsson (892-7929) #34

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
Re: Skemmdarverk á kvartmílu brautinni!!!
« Reply #3 on: June 22, 2013, 21:00:21 »
Hvernig stendur á því að hliðið sé opið og svæðið mannlaust ?

Mbk harry þór
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Skemmdarverk á kvartmílu brautinni!!!
« Reply #4 on: June 22, 2013, 21:26:10 »
Ætli það tengist ekki því að verktakar eru að setja jarðvegsefni í manir og þeir gæta þess ekki nægilega vel að síðasti maður dagsins loki á eftir sér  ](*,)

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
Re: Skemmdarverk á kvartmílu brautinni!!!
« Reply #5 on: June 22, 2013, 22:19:58 »
Okey, en það er nú ekki gott system. Ætli sá hinn sami sem síðastur fer læsi heima hjá sér þegar hann fer til vinnu ?

Mbk harry þór
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Skemmdarverk á kvartmílu brautinni!!!
« Reply #6 on: June 22, 2013, 23:15:30 »
Ætli það sé einhver öryggismyndavél í iðnaðarhverfinu sem gæti hafa séð kauða keyra hjá  :?:
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: Skemmdarverk á kvartmílu brautinni!!!
« Reply #7 on: June 23, 2013, 15:08:03 »
lásinn var horfinn þegar ég skoðaði hliðið þannig ég veit ekki hvort eitthver opnaði og tók hann með sér eða eitthver hafi skorið á hann.....
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: Skemmdarverk á kvartmílu brautinni!!!
« Reply #8 on: June 26, 2013, 09:27:03 »
Eftir að hafa skoðað hluti sem fundust á staðnum þá var þetta silfurgrá honda jazz sem olli þessum skemmdum!
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Re: Skemmdarverk á kvartmílu brautinni!!!
« Reply #9 on: June 26, 2013, 09:57:51 »
Ég skal hafa augun opin ef það er eitthvað verið að spyrja um þetta.....
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Skemmdarverk á kvartmílu brautinni!!!
« Reply #10 on: July 06, 2013, 14:09:03 »
er búið að finna þennan mömmu bill  :evil:
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: Skemmdarverk á kvartmílu brautinni!!!
« Reply #11 on: July 06, 2013, 20:40:46 »
er búið að finna þennan mömmu bill  :evil:
Ekki svo ég viti til
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Skemmdarverk á kvartmílu brautinni!!!
« Reply #12 on: July 06, 2013, 21:44:38 »
Er búið að gera lögreglu og ÖLLUM trygginarfélögum viðvart um að Silfurgrá Honda Jazz hafi ollið tjóninu :?:

Man eftir tjóni hér í bæ þar sem að Plymouth Valiant keyrði á Renault Master, eitthver stykki bentu til þess að um Valiant hafi verið að ræða og reyndi sá sem að átti Plymouthinn að redda sér með því að segja að hann hefði bakkað öðrum bíl á Plymmann... þegar að lögreglan mætti til að taka myndir kom fljótlega í ljós að tjónið var eftir að hafa ekið á Masterinn...

Valiant er kannski sjaldgæfari bíll, en það er ekki ólíklegt að viðkomandi reyni að taka tjónið út úr kaskó, eitthver hafi "keyrt á hann og stungið af" eða álíka...
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40