Author Topic: Pontiac Grand LeMans 1978 GOTT STAÐGREIÐSLUVERÐ!!!!  (Read 6752 times)

Offline pal

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 147
  • Mustang
    • View Profile
Pontiac Grand LeMans 1978 GOTT STAÐGREIÐSLUVERÐ!!!!
« on: June 21, 2013, 00:31:57 »
Er með til sölu Pontiac Grand LeMans ´78 árg.  Bíllinn er allur orginal fyrir utan lakk, en hann er nýsprautaður.  Þetta er svoldið svona Rockabilly vagn, mattsvartur með rauðan topp og rauðar felgur.
Bíllinn var í eigu sama manns frá því hann kom hingað nýr og þangað til í fyrra þegar ég versla bílinn af honum, þannig að ég er annar eigandi frá upphafi.  Kallinn hugsaði vel um hann alla tíð og er hann ryðlaus með öllu, grindin er stráheil í honum, en hún hefur alltaf verið veikur punktur í þessum bílum.
Vélin er orginal 305cu.in og er hann sjálfskiptur.
Það virkar allt í í bílnum, miðstöð, útvarp, sígarettukveikjari og annað.
Innrétting er rauðpluss og er hún öll heil, þó sumt plastið sé orðið svoldið upplitað.  Það er rafmagn í bílstjórasætinu og rafdrifnar rúður framm í.
En þó bíllinn sé mjög góður í alla staði, þá má ekki gleyma því að þetta er 34 ára gamall vagn, þannig að hann er alls ekki fullkomin, en góður og þægilegur er hann.

Ásett verð er 800.000 og hlusta ég á öll skynsamleg tilboð í gripinn.  FÆST MEÐ GÓÐUM STAÐGREIÐSLUAFSLÆTTI!!!!!!!!!!
Engin skipti eru í boði, nema þá á gömlum 8 cyl amerískum bíl.

Allar frekari uppl. í síma 868-0996 eða í skilaboðum hér inni.
Kv Pálmi
« Last Edit: July 09, 2013, 21:21:09 by pal »
Pálmi Alfreðsson
 
Ford Mustang 1979

Offline pal

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 147
  • Mustang
    • View Profile
Re: Pontiac Grand LeMans 1978
« Reply #1 on: June 27, 2013, 12:26:08 »
Skellum þessum á toppinn  \:D/
Pálmi Alfreðsson
 
Ford Mustang 1979

Offline pal

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 147
  • Mustang
    • View Profile
Re: Pontiac Grand LeMans 1978
« Reply #2 on: July 06, 2013, 21:32:26 »
Upp á topp  :D
Pálmi Alfreðsson
 
Ford Mustang 1979

Offline pal

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 147
  • Mustang
    • View Profile
Re: Pontiac Grand LeMans 1978 GOTT STAÐGREIÐSLUVERÐ!!!!
« Reply #3 on: July 09, 2013, 21:22:16 »
Góður staðgreiðsluafsláttur!!!!    \:D/
Pálmi Alfreðsson
 
Ford Mustang 1979

Offline pal

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 147
  • Mustang
    • View Profile
Re: Pontiac Grand LeMans 1978 GOTT STAÐGREIÐSLUVERÐ!!!!
« Reply #4 on: July 16, 2013, 18:07:41 »
Upp á topp  :lol:
Pálmi Alfreðsson
 
Ford Mustang 1979

Offline pal

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 147
  • Mustang
    • View Profile
Re: Pontiac Grand LeMans 1978 GOTT STAÐGREIÐSLUVERÐ!!!!
« Reply #5 on: July 21, 2013, 16:22:06 »
Fer á góðu verði í staðgreiðslu  :lol:
Pálmi Alfreðsson
 
Ford Mustang 1979