Author Topic: Myndir frá All Ford Nationals @ Carlisle 2013  (Read 4652 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Myndir frá All Ford Nationals @ Carlisle 2013
« on: June 16, 2013, 11:57:13 »
Skelltum okkur nokkrir á þessa mögnuðu Bílasýningu í Carlisle í Pennsylvaniu um daginn. Sýningin sem var haldin um sl. helgi var All-Ford Nationals og eins og titillinn segir voru þetta aðeins bílar úr smiðju FoMoCo. Sýningarsvæðið er Carlisle Fairgrounds þar sem margar bílasýningar eru haldnar yfir sumrið, sjá hér ----> http://www.carlisleevents.com/events GM-All Nationals er einmitt um næstu helgi, og MOPAR Nationals seinna í Júlí.   \:D/

Sýningin í heildina var frábær og mikið af bílum sem maður hafði aldrei séð áður, og eins mikið af óuppgerðum og dýrum bílum, Swap-Meetið stórt og ef þig vantaði eitthvað í Ford þá fannstu það, sérstaklega ef þú áttir 65-73 Mustang. Einnig kom mér hálfpartinn á óvart hvað það var mikið af original Shelby dóti á Swap-Meetinu. Shelbyarnir voru þarna í bunkum og ekki þverfótað af öllum kynslóðum Mustang. Fengum grenjandi rigningu á föstudeginum sem varð til þess að það var minna af fólki á Swap Meet-inu, en það rofaði til á Laugardeginum og fengum glampandi sól og 25°C hita alveg fram á síðasta dag.  8-) Þetta er Bílasýning sem enginn bílaáhugamaður ætti að missa af, sérstaklega ef hann á Ford.  :wink:

1970 Mercory Cougar Eliminator óuppgerður (með BOSS 302 vél)



'70 GT-350 Shelby.



Kanarnir voru ekki mikið fyrir að láta sjá sig í rigningunni en það var betra fyrir okkur íslendingana sem eru alvanir henni.




2013 Ford Mustang Cobra-Jet, bíll #20 af 50 framleiddum.




2013 JLP Cobra Jet Mustang Huge Wheel Stand

'68 GT-350 Shelby.






'68 GT-500 Shelby.




Daytona Coupe.





...meira til, '68 GT-350 Shelby.



Í þessu tjaldi, frá vinstri: 1970 BOSS 302 sjúskaður og óuppgerður til sölu á 31.000$, '66 Shelby GT350-Hertz, '67 GT350, '70 BOSS 302 uppgerður (59.000$)






Late Shelbys.



Eitthvað fyrir Aua.  :mrgreen:




...og Bigga.  8-)








2013 BOSS 302.




Hilmar var vinsælasti maðurinn á svæðinu þegar fólk komst að því að hann hefði tekið Saleen bílinn með sér alla leið frá Íslandi!!  =D> =D>




Original Thunderbolt Fairlane.



Orignal 427 AC Cobra.




















Bíllinn sem notaður var hvað mest í Starsky & Hutch myndinni frá 2005.



Hér er svo bíllinn sem notaður var í þáttunum frá því um 1980.



427 SOHC





Óuppgerður '66 GT-350 Shelby sem nýlega var keyptur af upphaflegum eiganda, ég kíkti í myndaalbúmið við bílinn og hann var gjörsamlega á kafi í drasli í einhverri hlöðunni í 25 ár.




'65 AC Cobra sem hefur gengið í gegn um ýmislegt á lífsleiðinni.










"K" code, High Performance Mustang Fastback.






'66 Shelby GT-350 Hertz, sjaldan séð jafn sléttan bíl.


Flott project, amk. skráningin.  :mrgreen:






1968 Ford Mustang Fastback 428 CobraJet, ekki margir svona til.







Saleen 351 Prototýpa.




1967 Shelby GT-500, óuppgerður.








Shelby Stage-1, klikkaði reyndar að taka mynd framan á hann.




'67-GT350.


'66 GT-350Hertz


'68 og '69 Shelbys.



Hluti af svæðinu.




Allt til í Ameríku.




Fairlanes, Victoriur & Crown Victoriur.



Burnout Keppni.


Steve Saleen að kvitta á plaköt og knúsa Saleen eigendur.



3x '70 BOSS 302's.








Vaughn Gitten Jr. driftkóngur.



Hann lék smá listir á svæðinu á Laugardeginum.
Vaughn Gitten Jr. Drifting @ Carlisle Ford Nationals 2013

Splunkynýr 2013 GT-500 bíl.



Redneckarnir voru líka mættir.




Rúsínan í pylsuendanum, '69 BOSS 429 KK#1945, óuppgerður bíll, allur original, ekin 22.000 mílur og EINN eigandi. Ásett verð var 250.000$. Skv. eigandanum heldur hann því fram að einhver frá Kar Kraft (sem breyttu bílunum í BOSS 429) hafi lent í að tjóna hann aðeins í reynsluakstri. Merki þess er á innri brettum bílsins sem og original replacement húddi.





Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: Myndir frá All Ford Nationals @ Carlisle 2013
« Reply #1 on: June 17, 2013, 10:54:01 »
Þetta var meiriháttar að skoða, takk fyrir mig :D
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline Sævar Pétursson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 304
    • View Profile
Re: Myndir frá All Ford Nationals @ Carlisle 2013
« Reply #2 on: June 17, 2013, 10:55:05 »
Gjörsamlega klikkað
Sævar Pétursson

Offline Yellow

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 534
  • MOPAR & BMW !!!!!
    • View Profile
    • Facebook
Re: Myndir frá All Ford Nationals @ Carlisle 2013
« Reply #3 on: June 18, 2013, 15:29:43 »
Svo flottar myndir hjá þér Maggi, væri svo mikið til að fara á svona viðburð,,,,, eeeeeeeef '69 Charger er staðnum  :lol:
Gunnlaugur Berg Sturluson

Drauma Bílanir:
1969 Dodge Charger R/T 426 HEMI
1970 Chevrolet Chevelle SS 454
1968 Ford Mustang 390 FastBack 2+2

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Myndir frá All Ford Nationals @ Carlisle 2013
« Reply #4 on: June 18, 2013, 21:44:38 »
Svo flottar myndir hjá þér Maggi, væri svo mikið til að fara á svona viðburð,,,,, eeeeeeeef '69 Charger er staðnum  :lol:

Mopar Nationals í Júlí.. nóg af Charger þá.  :wink:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Rampant

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 242
    • View Profile
    • http://www.jonsson.info
Re: Myndir frá All Ford Nationals @ Carlisle 2013
« Reply #5 on: July 14, 2013, 02:56:50 »
Flottar myndir!  =D> =D> =D>

Rampant
'01 Mustang Cobra
467 HÖ, 430 Tq
382 RWHP, 361 RWTQ
12.4 ET @ 111MPH http://jonsson.info/photos/2009autox/dsc_9784.html

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Myndir frá All Ford Nationals @ Carlisle 2013
« Reply #6 on: July 28, 2013, 02:08:58 »
Meira, þessi kom frá Ástralíu og gerði umfjöllun um sýninguna.  :)

Classic Restos - 2013 Carlisle Ford Nationals - Part 1

Classic Restos - 2013 Carlisle Ford Nationals - Part 2
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is