Author Topic: Musclecar dagur 8-6 2013  (Read 2990 times)

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Musclecar dagur 8-6 2013
« on: June 03, 2013, 21:57:16 »
Sælir félagar.  :)

Vegna mikilla anna hjá þeim sem hafa staðið undir vinnu við Musclecar daginn undanfarin ár vantar fólk til að sjá um þennan viðburð nú í ár.
Þessir dagar hafa verið á meðal hinna best sóttu hjá Kvartmíluklúbbnum á hverju ári og hafa verið mjög flottir og fólk hefur verið mjög ánægt.

Nú hins vegar hafa forystumenn Musclecar Deildarinnar KK Muscle ekki tíma til að sjá um þetta lengur, það er hvorki Musclecar daginn né KK Muscle og okkur vantar nýtt fólk til að sinna þessu starfi, sem er mjög skemmtileg fyrir þá sem hafa gaman af gömlu Musclecar bílunum eða bara gömlum USA bílum.

Endilega sýnið okkur að það séu töggur í fólki til að rífa þetta upp þó svo að við sem höfum verið að þessu í gegnum árin verðum að stíga til hliðar, allavega um stundarsakir.

Þeir sem hafa áhuga á þessu endilega hafið samband við okkur, það er:

Sigurjón Andersen á mopar@simnet.is
Hálfdán Sigurjónsson á racing@simnet.is

Og reynum að halda þessari skemmtilegu hefð áfram.

Kv.
Hálfdán. :roll:
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.