Skráning í keppnir Shell Bíladaga.
Skráning er hafin í keppnir Shell Bíladaga sem fara fram 14 til 17 Júní
Skráningar fara fram á e-mail sem eru hér;
Burn-out 14.06 kl 20.30
burn@ba.is Auto- x 15.06 kl 13.00
auto-x@ba.isDrift 15.06 kl 19.00
drift@ba.is Götuspyrna 16.06 kl 15.00
gata@ba.is Skráningarfresti lýkur kl 23.59 Mánudaginn 10 Júni.
Mćting keppenda, keppnisdagskrá og ađrar upplýsingar fyrir keppendur verđa birtar á
http://ba.is/ og
http://spjall.ba.is/index.php tímanlega.
Ţađ sem ţarf ađ koma fram í skráningu er;
Nafn ökumanns.
Kennitala.
Símanr.
E-mail.
Ökutćki.
Flokkur.
Akstursíţróttaklúbbur.
Hér er hćgt ađ gerast félagsmađur í B.A
http://ba.is/memberapply/Keppendur vinsamlegast ATH ađ keppnisgjald kr 5000.- verđur ađ greiđa áđur en skráningarfresti lýkur. Greiđsla er stađfesting á skráningu.
Leggja má inn greiđslu á reikning B.A sem er 0565-26-00580 kt 660280-0149
Setjiđ nafn keppnisgreinar í viđ skýringu greiđslu.
Skráning í Burn-out mun standa fram til Fimmtudags 13 Júní kl 23.59
Ekki er ţátttökugjald né krafist keppnisskírteinis í Burn-out .
Koma ţarf fram í skráningu:
Nafn, Kt, Ökutćki, Akstursíţróttafélag.
Einnig er skráning í grćjukeppni B.A og Shell á e-mail
sound@ba.isSkráning stendur til Fimmtudags 13. Júni kl 23.59
Engin keppnisgjöld né annars krafist nema mćtingar.
Flokka bifreiđa í Götuspyrnu má finna hér
https://docs.google.com/file/d/0BxxH6TxMkJuoeHpXbmtDRU9wd1U/edit?pli=1Flokkar Mótorhjóla í Götuspyrnu.
1.2. F hjól, Ferđahjól, önnur óbreytt hjól (F)
1.3. Hippar (H)
1.4. Götuhjól ađ 900cc (G-)
1.5. Götuhjól 900cc og yfir (G+)
1.6. Breytt Götuhjól (B)
Nánar uppl um flokkana hér
http://kvartmila.is/is/sidur/motorhjolareglurAllir keppendur verđa ađ vera međ tryggingarviđauka á ökutćki sín til ţátttöku í
Auto-x.
Drift.
Götuspyrnu.
Viđauka krefst B.A líka á Mótorhjól / viđaukinn felur í sér ykkar öryggi gagnvart tryggingum, ađ keppendur séu tryggđir gagnvart ţriđja ađila og er ţađ stefna B.A ađ keppendur áhorfendur og keppnishaldiđ sé gert eins öruggt og mögulegt er.
Bifreiđar og Mótorhjól sem ekki eru međ fulla skođun skulu framvísa skođunarvottorđi.
Muniđ keppnisskírteini AKIS, ţau eru keypt hér
http://www.asisport.is/umsoknir/keppnisskirteini/Keppendur á hjólum greiđa 1000.kr gjald međ keppnisgjaldi eđa á stađnum sem rennur til MSI vegna keppnisskírteinis MSI.
Allir keppendur verđa ađ vera međ keppnisskírteini Akstursíţóttasambands, AKIS eđa MSI til ţátttöku.
Bílaklúbbur Akureyrar
E-mail
ba@ba.is Sími 8626450