Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
X-683 2nd gen Camaro z28 '78 383 storker
Kristján Skjóldal:
til hamingju með flottan bíl.en í sambandi um bensín á hann ef þetta er þessi sem Villi átti hér á Ak þá held ég að hann hafi ekki verið að nota annað en 98 oct og ekkert vessen :???:
Moli:
Til hamingju með bílinn, hérna eru nokkrar gamlar myndir:
348ci SS:
Ég tók upp hljóðið í bílnum í gær, Drullu flott hljóð.. 8-)
camaro 78 sound-clip
348ci SS:
jæja það svo sem ekki mikið að frétta ,ég hef eiginlega bara verið að keyra hann smá í sumar, hef verið mikið út á sjó, enn er samt búinn að hækka hann að aftan og skipta um bensínrör og sjóða í flækjurnar ,þetta var orðið svo gamalt og ljótt, svo ætla eg að fá mer flottar felgur á hann breiðari.
aftan: http://www.summitracing.com/int/parts/crr-61015/overview/
framan: http://www.summitracing.com/int/parts/crr-61815/overview/
Hr.Cummins:
Mér finst þessi alltaf svo flottur, var á sjó þarna á Skagaströnd í sumar... það má með sönnu segja að það hafi flætt smá blóð í hann þegar að þú rúntaðir framhjá ;)
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version