Author Topic: X-683 2nd gen Camaro z28 '78 383 storker  (Read 12695 times)

Offline 348ci SS

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 353
    • View Profile
X-683 2nd gen Camaro z28 '78 383 storker
« on: May 25, 2013, 20:52:17 »
Mig langar að monta mig og deila því með ykkur að loksins var ég að kaupa þennan draum í gær. Var búinn að vera reina fynna svona til sölu hérna á klakanum og loksins fann ég einn eigulegan, Ég og haffi vorum að tala saman um það og hann bendi mér á þennan og reindi hann svo að fá númerið hjá kauða, og fékk það á endanum og var svo boðið í bílinn. Hann tók sér smá tíma að hugsa um það og tók svo boðinu. Bílinn var í geimslu og ekki var hægt að fara og sækja hann strax þannig ég þurfti að bíða aðeins. Tvemur vikum seinna er hann kominn úr geimslu og ég fer og sæki bílinn á Eigilstöðum.

Er búinn að vilja eignast svona bíl síðan ég var 10ára, Pabbi átti svona 81'


Margir þekkja þennan bíl og sögðu mér að þetta væri rosalega gott eintak! Og er það allveg klárt mál að hann sé það.
Ekki dugar að setja venjulegt bensín á hann þar sem þjappan í honum er svo há að það þarf að blanda 50/50 race bensíni útí til að hafa um 100oct á honum. Annars forsprengir hann bara bensínið. Ég hafði einn fullan tank til að koma honum heim frá Eigilstöðum og inná Skagaströnd. Gróft reiknað um 410km. Alla þessa leið á fullum tanki :wink: Enda var líka bara dólað á 60-80km/h alla leiðina, Lagði af stað inná Eigilstaði um hádeigi og var kominn aftur heim um 2:15 á Skagaströnd.

Ætla ekki að gera neitt mikið fyrir hann þetta sumar, hafa hann bara svona og reina að kaupa svo bara aðra kveikju eða semsagt til að reina flíta kveikjunni og skipta um ventlagorma og annan converter til að kreista meira afl út úr honum.

mynd hér





















 8-) 8-)
Hallbjörn Freyr.
Ford Crown Victoria glasstop 56' Nr. 601 af 603 framleiddum
Chevrolet 3rd Gen Camaro z28 84' gera upp frá A-Ö

Offline Halli B

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.016
    • View Profile
Re: X-683 2nd gen Camaro z28 '78 383 storker
« Reply #1 on: May 25, 2013, 21:15:35 »
jésús hvað þetta er getnaðarlegt =P~   Til lukku með gullfallegann fák
1965 Oldsmobile F85 hardtop

Offline Hilió

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 165
    • View Profile
Re: X-683 2nd gen Camaro z28 '78 383 storker
« Reply #2 on: May 25, 2013, 21:31:48 »
Glæsilegur bíll Hallbjörn, til hamingju með gripinn  \:D/
Hilmar Ingi

PONTIAC TRANS AM WS6 2002
LS1 346ci 3.90 Gears A4.

1/4 - 11.5@119. 1/8 - 7.35@92 60 ft. - 1.63 N/A (All motor on 98. okt.)

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: X-683 2nd gen Camaro z28 '78 383 storker
« Reply #3 on: May 25, 2013, 22:39:20 »
Til lukku... Flottur án t-topps :!:
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline smariZ28

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 17
  • 2000 Camaro
    • View Profile
Re: X-683 2nd gen Camaro z28 '78 383 storker
« Reply #4 on: May 25, 2013, 23:51:21 »
Ruddalegt kvikindi. Til hamingju með þennan.
2000 Camaro Z28 í vinnslu
1979 Camaro Z28 Á leið í uppgerð
2006 Dodge Ram 2500

Offline Arni-Snær

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 284
    • View Profile
Re: X-683 2nd gen Camaro z28 '78 383 storker
« Reply #5 on: May 26, 2013, 02:02:28 »
Til hamingju!  Virkilega fallegur bíll, ég man ekki eftir að hafa séð þennan áður? Er einhver sem kann skemmtilega sögu?
1968 Chevrolet Camaro
1979 Chevrolet Camaro
1983 Pontiac Firebird

-------------------------------
Kveðja, Árni S. Magnússon...

Offline Guðfinnur

  • In the pit
  • **
  • Posts: 93
    • View Profile
Re: X-683 2nd gen Camaro z28 '78 383 storker
« Reply #6 on: May 26, 2013, 10:31:59 »
Ferlega flottur bíll, til hamingju með hann, skemmtilegar roadtrip myndir;)
Guðfinnur Eiríksson  http://www.flickr.com/photos/gudfinnur/
                      http://www.flickr.com/groups/1095307@N20/
Trans Am 1977

Offline 348ci SS

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 353
    • View Profile
Re: X-683 2nd gen Camaro z28 '78 383 storker
« Reply #7 on: May 26, 2013, 11:38:59 »
takk takk :)


Til hamingju!  Virkilega fallegur bíll, ég man ekki eftir að hafa séð þennan áður? Er einhver sem kann skemmtilega sögu?

moli veit sennilega mikið um hann :) annars kom hann til landsins hvitur allur orginal
Hallbjörn Freyr.
Ford Crown Victoria glasstop 56' Nr. 601 af 603 framleiddum
Chevrolet 3rd Gen Camaro z28 84' gera upp frá A-Ö

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: X-683 2nd gen Camaro z28 '78 383 storker
« Reply #8 on: May 26, 2013, 12:21:35 »
Virkilega fallegt eintak. Til hamingju með þennann.  =D>
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
Re: X-683 2nd gen Camaro z28 '78 383 storker
« Reply #9 on: May 26, 2013, 13:16:31 »
Til hamingju með þennan flotta Camaro. Talandi um bensin þá selur Skeljungur 100 -103 okt bensin beint af dælu , ad vísu bara í Reykjavík ( skogarhlíð ) sem er miklu ódýrari leið en racegas.

Mbk harry þor
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: X-683 2nd gen Camaro z28 '78 383 storker
« Reply #10 on: May 26, 2013, 13:23:46 »
til hamingju með flottan bíl.en í sambandi um bensín á hann ef þetta er þessi sem Villi átti hér á Ak þá held ég að hann hafi ekki verið að nota annað en 98 oct og ekkert vessen :???:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: X-683 2nd gen Camaro z28 '78 383 storker
« Reply #11 on: May 26, 2013, 18:00:44 »
Til hamingju með bílinn, hérna eru nokkrar gamlar myndir:





Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline 348ci SS

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 353
    • View Profile
Re: X-683 2nd gen Camaro z28 '78 383 storker
« Reply #12 on: June 03, 2013, 13:44:15 »
Ég tók upp hljóðið í bílnum í gær, Drullu flott hljóð..   8-)


camaro 78 sound-clip
Hallbjörn Freyr.
Ford Crown Victoria glasstop 56' Nr. 601 af 603 framleiddum
Chevrolet 3rd Gen Camaro z28 84' gera upp frá A-Ö

Offline 348ci SS

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 353
    • View Profile
Re: X-683 2nd gen Camaro z28 '78 383 storker
« Reply #13 on: November 17, 2013, 22:05:17 »
jæja það svo sem ekki mikið að frétta ,ég hef eiginlega bara verið að keyra hann smá í sumar, hef verið mikið út á sjó, enn er samt búinn að hækka hann að aftan og skipta um bensínrör og sjóða í flækjurnar ,þetta var orðið svo gamalt og ljótt, svo ætla eg að fá mer flottar felgur á hann breiðari.

aftan: http://www.summitracing.com/int/parts/crr-61015/overview/

framan: http://www.summitracing.com/int/parts/crr-61815/overview/















« Last Edit: November 17, 2013, 22:06:49 by 348ci SS »
Hallbjörn Freyr.
Ford Crown Victoria glasstop 56' Nr. 601 af 603 framleiddum
Chevrolet 3rd Gen Camaro z28 84' gera upp frá A-Ö

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: X-683 2nd gen Camaro z28 '78 383 storker
« Reply #14 on: November 18, 2013, 02:10:55 »
Mér finst þessi alltaf svo flottur, var á sjó þarna á Skagaströnd í sumar... það má með sönnu segja að það hafi flætt smá blóð í hann þegar að þú rúntaðir framhjá ;)
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline 348ci SS

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 353
    • View Profile
Re: X-683 2nd gen Camaro z28 '78 383 storker
« Reply #15 on: March 20, 2014, 18:49:09 »
jæja smá uppdate fyrir ykkur sem fylgjast með. fyrir 3 ca vikum tók ég vélina úr og fór með hana suður til Hafstein Valgarðs, það er verið að skipta um hedd,rokkerarma, renna sveivarásinn og hónna, svo skipta um connverter, svo nýjar flækjur, og ýmislegt annað. svo næst ætla eg að skipta um pakkdós í skiptinguni. svo í vor ætla eg að panta felgur (Cargar ss) á hann  :)











































Hallbjörn Freyr.
Ford Crown Victoria glasstop 56' Nr. 601 af 603 framleiddum
Chevrolet 3rd Gen Camaro z28 84' gera upp frá A-Ö

Offline arnarpuki

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 179
    • View Profile
Re: X-683 2nd gen Camaro z28 '78 383 storker
« Reply #16 on: March 22, 2014, 02:36:27 »
NÆSS!!!  8-)
Arnar.  Camaro

Offline Lenni Mullet

  • In the pit
  • **
  • Posts: 73
    • View Profile
Re: X-683 2nd gen Camaro z28 '78 383 storker
« Reply #17 on: March 24, 2014, 00:07:44 »
Flottur.... er þessi ekki klár í Götuspyrnuna á Bíladögum í sumar ?  =D>
AMC For Live

Offline 348ci SS

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 353
    • View Profile
Re: X-683 2nd gen Camaro z28 '78 383 storker
« Reply #18 on: March 25, 2014, 15:06:16 »
Flottur.... er þessi ekki klár í Götuspyrnuna á Bíladögum í sumar ?  =D>



kannski ;)
Hallbjörn Freyr.
Ford Crown Victoria glasstop 56' Nr. 601 af 603 framleiddum
Chevrolet 3rd Gen Camaro z28 84' gera upp frá A-Ö

Offline 348ci SS

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 353
    • View Profile
Re: X-683 2nd gen Camaro z28 '78 383 storker
« Reply #19 on: April 14, 2014, 04:53:57 »
 =D> =D>






Hallbjörn Freyr.
Ford Crown Victoria glasstop 56' Nr. 601 af 603 framleiddum
Chevrolet 3rd Gen Camaro z28 84' gera upp frá A-Ö