Author Topic: Ford Ranger + Yamaha yzf450 2008 til sölu  (Read 1389 times)

Offline Softly

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 19
    • View Profile
Ford Ranger + Yamaha yzf450 2008 til sölu
« on: May 25, 2013, 19:25:00 »
Er með tvö tæki til sölu, en helst myndi ég vilja skipta á bíl.
Er að leita mér af subaru imprezu í skiptum fyrir bæði, annars bara pening takk.

Ford Ranger Xlt til sölu.
1996 módel.
3,0 v6 mótor (eyðslan er skuggalega góð)
Afturhjóladrif eingöngu.
Beinskiptur.
Svartur á litin.
Ekinn 215.xxx
Næsta skoðun 2014.

Þetta er bara góður bíll, mótor þvílíkt þéttur, brennir engri olíu, kúplingin góð, gírkassin í góðu standi.
Glænýr alternator.
Hann er á fínum heilsársdekkjum sem eiga helling eftir.
Búið er að taka hvarfakútin undan til að fá kröftugt hljóð í hann og búið að setja sílsapúst, en hann fylgir með og er í góðu ástandi ef fólk vill lækka í honum rostan :)
Ég er búinn að nota hann sem hjólabíl og hann þetta er bara fullkominn bíll í það og jafn sem vinnubíl eða bara ef einhverjum langar að rúlla í mini pikkup, geðveikt að sitja í þessu enda amerískt og það kom mér hrikalega á óvart hvað er gott að keyra hann.

Gallar:
sprunga í framrúðu (fór í gegnum skoðun, er búinn að vera svona síðan ég fékk hann og truflar mig ekkert)...tryggingar covera þetta.
Ógangfær - þarf að skipta um bensíndælu (ég á hana til)
Þarf að skipta um hjólalegur v/f (ég á þær til)
Lakkið er alls ekki til að hrópa húrra fyrir - en þó lítið sem ekkert rið!

Ég er að fara að skipta um dæluna og hjólalegurnar og selst bíllin þannig.
Verð 300.000




Og svo krosshjólið..ástin mín.

Yamaha yzf450 2008.
Ekið eitthvað um 40klst á stimpli.
Svartar Excel gjarðir.
Red bull límmiðakitt.
Sverari pípur í pústkerfinu.
Framdekk mjög gott, afturdekk á slatta eftir.
fatbar stýri..
Fylgja með hvít plöst hringin.
Upphækkunar sæti - heavy þægilegt (örlítið rifið, finnur ekkert fyrir því)
oflofloflofl..
Bara hugsað vel um þetta hjól og alltaf smurt reglulega og loftsýjan þrifin, það var í eigu flugvirkja sem
hugsaði mjög vel um það, svo fékk annar aðili það í skiptum og keyrði það innan við 100m, svo fékk ég það..
Þetta hjól er gríðarlega aflmikið og lipurðin í því kom mér á óvart.
Verð 550.000 eða tilboð - fer á góðu verði ef það fer næstu daga.

Sími 6162111 - Reynir, er lítið hér inna

fuck it