Author Topic: Chevrolet Chevelle Malibu  (Read 5301 times)

Offline Siggi95

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 33
    • View Profile
Chevrolet Chevelle Malibu
« on: May 15, 2013, 19:08:23 »

Ég er að leita hér af  Malibu líklegast um 1968 árg.
Hann var í eigu föður míns þegar hann var 17 ára gamal, það var árið 1982
Hann heitir Guðmundur Gísli.

Langar að vita hvar hann er í dag.

Bíllinn var ferkar líkur þessum.


Sigurður Örn Guðmundsson

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Re: Chevrolet Chevelle Malibu
« Reply #1 on: May 15, 2013, 19:39:28 »
Mætti einum svona alveg eins í dag í sama lit og á koppum og allt...
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline Siggi95

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 33
    • View Profile
Re: Chevrolet Chevelle Malibu
« Reply #2 on: May 15, 2013, 19:49:19 »
ekki vill svo til að þú náðir númerinu?
Sigurður Örn Guðmundsson

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: Chevrolet Chevelle Malibu
« Reply #3 on: May 15, 2013, 20:56:02 »
sá bíll er og hefur lengi verið í lauganeshverfinu
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Siggi95

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 33
    • View Profile
Re: Chevrolet Chevelle Malibu
« Reply #4 on: May 16, 2013, 02:50:03 »
ertu nokkuð með heimilisfang eða nafn eiganda.
Sigurður Örn Guðmundsson

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Chevrolet Chevelle Malibu
« Reply #5 on: May 16, 2013, 07:30:08 »
Það hefur engin Guðmundur Gísli verið skráður fyrir '68 bílnum hans Hannesar, (þessi blái í Laugarneshverfinu)

Siggi95, áttu ekki gamlar myndir af bílnum eða getur komist að því hvaða bílnúmer hann bar?
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: Chevrolet Chevelle Malibu
« Reply #6 on: May 16, 2013, 08:57:05 »
Lauganes Vellan er svona.
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Chevrolet Chevelle Malibu
« Reply #7 on: May 16, 2013, 09:23:09 »
reyndar eru svona  :mrgreen:

Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Siggi95

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 33
    • View Profile
Re: Chevrolet Chevelle Malibu
« Reply #8 on: May 16, 2013, 11:46:07 »
Það hefur engin Guðmundur Gísli verið skráður fyrir '68 bílnum hans Hannesar, (þessi blái í Laugarneshverfinu)

Siggi95, áttu ekki gamlar myndir af bílnum eða getur komist að því hvaða bílnúmer hann bar?

Ég er að reyna grafa upp í gömlum myndum. Set inn mynd um leið og hún fynst.
Sigurður Örn Guðmundsson

Offline Ingi Hrólfs

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
Re: Chevrolet Chevelle Malibu
« Reply #9 on: May 21, 2013, 19:57:51 »
Bíllinn sem Guðmundur Gísli átti var fjögura dyra, orginal grænn þegar hann eignaðist hann, Gummi sprautar hann svo bláan, minnir mig. Síðast þegar ég sá þennan bíl þá stóða hann á Akureyri c.a. 84...

Kv
Ingi Hrólfs.

Offline GRG

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 30
    • View Profile
Re: Chevrolet Chevelle Malibu
« Reply #10 on: May 21, 2013, 21:26:10 »
Bróðir minn átti 4 dyra Chevelle að mig minnir 68 módel sem var blár, 1984 eða þar um bil á Akureyri. Hann seldi svo þann bíl og sá sem keypti hann klessukeyrði hann (heyrði ég). Var ónýtur á eftir, held ég. Veit ekki hvort honum var hent eða hvað.
Veit ekki hvort það er sami bíll.
Subaru Legacy 1990 á seinasta snúningi(seldur).
Musso 1997
Grand Cherokee 1993
Guðjón R Guðjónsson