Author Topic: Geymlsa?  (Read 4107 times)

Offline Yellow

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 534
  • MOPAR & BMW !!!!!
    • View Profile
    • Facebook
Geymlsa?
« on: May 08, 2013, 11:48:39 »
Sælir,


Ef þú myndir vera að fara setja Bíl í geymslu og í c.a. 5 ár, hvernig myndiru undirbúa hann fyrir það ?
Gunnlaugur Berg Sturluson

Drauma Bílanir:
1969 Dodge Charger R/T 426 HEMI
1970 Chevrolet Chevelle SS 454
1968 Ford Mustang 390 FastBack 2+2

Offline GunniCamaro

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 374
    • View Profile
Re: Geymlsa?
« Reply #1 on: May 08, 2013, 12:27:42 »
Einhvern tímann las ég að í langtímageymslu væri gott að tjakka bílinn upp og láta hann ekki standa í hjólin og losa upp á ventlagormum og taka vatnið af honum svo kælikassar tærðust ekki og koma þunnri olíu inn í strokkana og snúa aðeins.
Gunnar Ævarsson

Offline Yellow

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 534
  • MOPAR & BMW !!!!!
    • View Profile
    • Facebook
Re: Geymlsa?
« Reply #2 on: May 13, 2013, 05:47:39 »
Einhvern tímann las ég að í langtímageymslu væri gott að tjakka bílinn upp og láta hann ekki standa í hjólin og losa upp á ventlagormum og taka vatnið af honum svo kælikassar tærðust ekki og koma þunnri olíu inn í strokkana og snúa aðeins.


Já ég var búinn að lesa það líka,
en hvað með t.d. frá október til maí?
Þyrfti að gera eitthvað mikið fyrir þann geymlsutíma?
Gunnlaugur Berg Sturluson

Drauma Bílanir:
1969 Dodge Charger R/T 426 HEMI
1970 Chevrolet Chevelle SS 454
1968 Ford Mustang 390 FastBack 2+2

Offline Yellow

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 534
  • MOPAR & BMW !!!!!
    • View Profile
    • Facebook
Re: Geymlsa?
« Reply #3 on: May 18, 2013, 03:35:10 »
Það er greinilegt að menn keyra bara inn og setja í fyrsta gír eða p og handbremsan á og svo er það búið  :lol:
Gunnlaugur Berg Sturluson

Drauma Bílanir:
1969 Dodge Charger R/T 426 HEMI
1970 Chevrolet Chevelle SS 454
1968 Ford Mustang 390 FastBack 2+2

Offline Elmar Þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 704
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2256211/1
Re: Geymlsa?
« Reply #4 on: May 18, 2013, 12:30:30 »
Ekki setja handbremsuna á :)
Elmar Þór Hauksson
Big bad racing plymouth
------------------------------------
Plymouth Road Runner '69
Plymouth Fury '71
Jeep Cherokee '90
Benz E220 '96
Benz E250 '95

Offline Yellow

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 534
  • MOPAR & BMW !!!!!
    • View Profile
    • Facebook
Re: Geymlsa?
« Reply #5 on: May 18, 2013, 21:13:04 »
Ekki setja handbremsuna á :)



Heheh hvaða hvaða mjög gaman eftir nokkur ár að losa hana frá  :lol:
Gunnlaugur Berg Sturluson

Drauma Bílanir:
1969 Dodge Charger R/T 426 HEMI
1970 Chevrolet Chevelle SS 454
1968 Ford Mustang 390 FastBack 2+2